Mímir - 01.06.1981, Page 38

Mímir - 01.06.1981, Page 38
háttar. Ætt Þorsteins mægðist síðar við Sturlunga. Helga systir Þorsteins, er tók arf eftir hann átti vináttu við Sighvat Sturluson, en hún bjó á Brjánslæk. Gellir sonur Þor- steins hafði Flatey af arfinum og hann átti Vigdísi dóttur Hvamm-Sturlu (B. K. Þ. og G. J. ’43:cvi). Það er því næsta víst að Þor- steinn Gyðuson hefur verið stórkarl í sínu héraði. Þeir Björn Karel og Guðni nota þessi tengsl Þorsteins við Sturlunga til þess að koma því að, að e.t.v. hafi Sturlungar skráð sögnina um Auðun og telja þáttinn fyllilega samboðinn Snorra Sturlusyni. Um Þorstein búanda sem nefndur er í upphafi þáttarins er ekkert vitað. Sögnin sjálf, sagan af hinum ,,félitla“ Auðuni sem brammar á milli stríðandi landa tíl að færa alls ókunnum höfðingia gersemar að siöf. er öll með miklum ólíkindum. Stig Wikander segir um þetta atriðí: ,,Gávor av isbjörnar var alltsá ingen sállsynhet, men lanst ifrán att förklara fattiglapnen Auduns handlande, gör dessa historiskt belagda fall hans gáva ánnu oförklarligare“ (Wikander ’64:Í01). Allur ferill Auðunar, hin gevsilega staðfesta hans og sjálfsöryggi, er með ein- dæmum. Wikander gengur svo langt að stinga unn á bví að Auðunn hafi aldrei ver- ið tih nafn hans gæti verið táknrænt. eins og Áka-nafnið, shr. Audi-winis = Auðunn = vinur auðsins (Wikander ’64:113). Hvort sem bessi tilgáta stenst eða ekki er engin ástæða til að fialla um Auðnn eins og mann sem örugglega hefur lifað á íslandi um miðia 11. öld. Undirstaða þáttarins eru munnmæla- sagnir, fordæmi og minni, og hin munnlega gevmd hefur gert Auðun ómennskan að miklu leyti. NirSurstöður. Þáttur Auðunar, í öllum sínum fullkom- leik, er að öllum líkindum hrein goðsögn. Kveikjan að honum hefur vafalítið verið ferðasaga einhvers fátæks Islendings, sem hin munnlega geymd mótaði síðan eftir sín- um lögmálum. Hinn sanna vísi að sögninni er ómögulegt að einangra nú. Ættfærslan í lok þáttarins er síðari tíma viðbót, sem auk- ið hefur mátt frásagnarinnar þegar þátturinn var sagður í fjölmenni. Með ættfærslunni er Auðunn tengdur voldugustu ætt landsins og þannig aukið á mikilleik hans. Sturlungar hæfðu svo sannarlega orðspori þessa forfram- aða alþýðumanns, og tengslin við þá réttlættu það að sögnin væri skráð á rándýrt kálfskinn og þannig varðveitt. Auðunn er ekki hetja eins og þær sem við bekkium úr Islendingasögunum, t.a.m. er hvergi getið um líkamlegan fræknleik hans. En ferill hans er ferill hetiu og skynsemi hans og staðfesta eru fyllilega samboðin hvaða hetju sem er. Hinn fátæki Auðunn sómdi sér vel við hirðir norrænna konunga og beir umgengust hann á jafnréttisgrund- velli. Auðunn er hetia sem almúginn gat sam- samast og slíkar hetiur hafa jafnan gegnt því hlutverki að auðvelda alþýðufólki að þrevia vesöld hins iarðneska lífs. Sögnin um Auð- unn sýndi fólki fram á að mannkostirnir náðu út fyrir mörlcin á milli auðs og örbirgð- ar. Auðunn lætur ekkert aftra frama sínum og hann er að sönnu vinur ríkidæmisins. Sagnir um félitla menn sem sniara sig í heimi auðæfanna hafa verið til um langan aldur. Það er trú mtn að sögnin um Auðunn sé af sama meiði og sögnin um blaðsölustrákinn sem varð forseti Bandaríkianna. mTASKRÁ: Útzáfur: 1. Biblía, barí er heilöz ritninv. (ný bvðing úr frummálnnumV Á kostnað bins breska og er- ienda biblíufélaas. Revkiavík 1923. 2. Hungrvaka. Bvskupa sögur T. bindi. Guðni Tónsson bió til prentunar. Islendingasagnaút- aáfan 1953. 3. Gautreks saaa. Fornaldarsögur Norðurlanda JV. bindi. Guðni Jónsson bjó til prentunar. ís- lendingaútgáfan 1959- 4. Auðunar þáttr vestfirska. Vestiirðinvasövur. Islenzk fornrit VI. bindi. Björn Karel Pórólfs- 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.