Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 40

Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 40
SPURNINGAR OG SVÖR UM MÁLVÖNDUN Málpólitík hefur verið ofarlega á baugi undan- farin misseri hér í skólanum og á öðrum vett- vangi. Málstofa heimspekideildar síðasta vetur var t. d. helguð þessu efni. Á jólarannsóknaræf- ingu 1979 var þetta ennfremur tekið til um- fjöllunar í framsöguerindi og urðu líflegar um- ræður á eftir. Greinar um málið hafa líka birst í blöðum og tímaritum annað slagið og eru menn ekki á eitt sáttir. M. a. með tilliti til þessa þótti okkur forvitnilegt að kanna viðhorf nokkurra manna til tungunnar, til birtingar í Mími. Val okkar einkenndist af því að við vildum gjarnan fá fram sem fjölbreytilegastar skoðanir. Pess vegna er varasamt að líta á þennan hóp fólks sem dæmigert úrtak eða þverskurð af þjóðfélaginu. Við sömdum 4 spurningar. Pær voru hugsaðar til leiðbeiningar við svörin frekar en að við ætluð- umst til að fólk ríghéldi sér í þær í umfjöllun- inni. Með þessu móti var líka tryggt að umræðan héldist innan ákveðinna marka en það er nauð- synlegt því að efnið er viðamikið. * 1. Á að reka málpólitík? 2. Hvernig finnst þér staða íslenskunnar nú? 3. Finnst þér réttlætanlegt að tala um rétt og rangt mal? 4. Hvaða öfl hafa mest áhrif á málþróun? ELÍAS MAR Mímir, félag stúdenta í íslenzkum fræð- um, hefur gefið mér kost á að svara nokkr- um spurningum viðvíkjandi stöðu íslenzks máls og gera grein fyrir viðhorfum mínum. Um leið og ég þakka gott boð vil ég leitast við að gefa svör varðandi þetta í sem stytztu máli. I. Ég álít það göfugt hlutverk sérhvers ís- lendings að gera sér far um að efla þekk- ingu sína á móðurmálinu svo sem frekast er kostur, vanda málfar sitt í ræðu og riti og skila tungunni óbrenglaðri til kom- andi kynslóða. Enginn einn aldurshópur, atvinnustétt eða úrtak úr þjóðarheildinni, getur verið þar undan skilinn. Tækifæri hvers og eins til áhrifa á þróun málsins er jafnvel meira en hann gerir sér almennt grein fyrir í daglegri önn. Við Islendingar erum allir samábyrgir hvað það varðar, að þjóðtunga okkar spjari sig og sé það sið- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.