Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 47

Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 47
III. Já, það er í meginatriðum réttlætanlegt. Að afneita slíkum mun er ekki rökrétt. Ef slíkur munur er ekki til þá erfiða menn til ónýtis að vera að kenna eða læra mál. Hins vegar er oft vandi að kveða upp algilda dóma um rétt og rangt mál, en það er önnur saga og á við um fleiri svið. IV. Pví er vandsvarað, en áhugaleysi almenn- ings á móðurmálinu sínu og útbreidd van- ræksla á málvöndun er helsti skaðvaldur tung- unnar. Lendi íslenskan í slíkri stöðu mun hún ekki standast neina ögrun. Alþýðan hef- ur alls staðar og á öllum tímum varðveitt þjóð- tungur. Hætti alþýðan að tala mál og missi tilfinningu fyrir því þá er það dautt. * KRISTÍN GEIRSDÓTTIR I. Hvað er málpólitík? — Vonandi ekki nema að takmörkuðu leyti í líkingu við það sem venjulega er kallað pólitík. Eg held að barátta Islendinga fyrir tungu sinni megi aldrei miðast við sérstaka flokka eða stéttir, heldur þjóðina alla. Við, sem myndum hið íslenska málsamfélag, erum svo fá að þar mætti enginn undan víkjast. En ef orðið ..málpólitík" táltnar einlæea viðleitni og heilbrigt starf fyrir varðveislu íslenskunnar. bá vil ég svara því til, að það bvrfti að rækia í einhverri mvnd á hverjum þeim vettvangi, sem hér er tilnefndur (dag- vistum, skólum. fiölmiðlum, heimilum). Mun þar hvað mest ábvrgð hvíla á kennurum og vfirleitt beim menntamönnum, sem láta þetta svið til sín taka, þar á meðal starfsmönnum fiölmiðla og vitanlega einnig foreldrum og öðrum uopalendum. eftir bví sem hver hefur efnin til. — Hér hafa líka skáld og rithöf- undar gevnt stórkostlegu hlutverki og svo er enn. — Mestu mun varða að glæ^a skilning almennings á bví, að mikið er í húfi, ef það spillir tungu sinni — eða glatar henni. II. Eg hef nú heldur litla möguleika á að dæma urn stöðu íslenskunnar nú, og ætti bví að réttu Jagi að segja sem fæst. En ég hef talsvert um betta hugsað og hef revnt að gaumgæfa það litla, sem ég hevri, ekki síst í útvarpinu og einnig það sem ég sé af nýjum bókum. Enn er betta blessað tungumál talað af öllum landslvð og enn tala margir og rita ágæta íslensku. Samt er ég smeyk um að hún eigi að sumu leyti í vök að verjast. Þær brevtingar, sem skollið hafa á jDessari litlu þióð undanfarna áratugi, eru svo miklar og alhliða að þær hlióta að revna ákaflega á þol tungunnar, — það er óhjákvæmilegt. Og nú er hætt við að hin alltumlykjandi enska sé farin að verða nokkuð ágeng. — By-bv segja unglingarnir nú í útvarpsþáttunum sínum, rétt eins og það vefjist fyrir þeim að muna íslensk kveðjuorð. Og svo er það aðskilnaður kynslóðanna eða ættliðanna. Mörg börn munu nú eiga þess lítinn kost að vera samvistum við afa sína og ömmur, jafnvel ekki föður og móður, nema á einhverjum slitringi, og læra svo mál- ið aðallega hvert af öðru, kannske meðan þau 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.