Mímir - 01.06.1981, Síða 54

Mímir - 01.06.1981, Síða 54
GÍSLI SIGURÐSSON: UM FLUGUR JÖNS THORODDSEN „Flugur eru skáldskapur í óbundnu máli. Setningarnar stuttar og fallegar. Efnið stundum djúpviturt. Af þessu litla kveri má sjá það, að Jón Thoroddsen hinn yngri getur orðið snjall og einkennilegur rithöfundur. 1 því litla, sem hann hefur ritað, bregður fyrir alveg óvenjuleg- um neistum". yliminn, 31. mars 1923) Pegar menn lesa fyrst Flugur Jóns Thor- oddsen, — þ. e. prósaljóð frá 1922 — reka þeir upp fagnaðaróp og lofa þennan nýjunga- mann sem var svo langt á undan sinni sam- tíð. En, var hann það? Það voru fleiri en Jón sem fengust við gerð prósaljóða á þess- um árum (sbr. Ljóðfórnir Tagores 1919, ,,Ur djúpinu“ í Kaldavermslum Jakobs Jó- hanns Smára 1920, ,.Hel“ í Fornurn ástum Sigurðar Nordal 1919, Sigurður fvarsson (sbr. ritdóm um ljóð hans sem Jón flutti í Framtíðinni 2. des. 1917) og Bókin um veg- inn sem kom út 1921). Það er nær sanni að ásaka þá sem fjölluðu um bókmenntir — bókmenntastofnunina — um að hafa verið á eftir tímanum. Skáldið Tón Thoroddsen slær í takt við sína samtíð. En ljóðaunnendur gáfu sér ekki tíma til að líta upp úr sínum tilfinningaríku landshorna- flögurum og fylgjast með gerðum annarra skálda. Enginn ritdómur birtist um Flugur. Fyrir utan hið lausa form eru ljóðin með mjög nútímalegu sniði. Þau eru laus við alla mælgi — snúast gjarnan aðeins um eina smá- mynd — og oft er ekki nema helmingurinn sagður. Með þessu stílbragði nær Jón ein- mitt oft fram skoplegum áhrifum ljóðanna. Ágætt dæmi um þetta er „Hatturinn“: ,,. . . Hatturinn yðar! Hann hefur gott af því, sagði eg, og hélt áfram að kveðja stúlkuna-“ Líking með orðunum „eins og“ er ein í bókinni. í II. hluta Lauslætis talar Jón um eitthvað sem vaknar í brjósti hans og útskýrir það síðan: ,,. . . Það er fiðrildi í lokuðu blómi, og þráir sólskinið . . .“ Stuttu seinna kemur frekari útskýring: . . Það er freistandi og lokkandi, eins og ókyst stúlka. Það ögrar til sóknar . . .“ Og enn: „. . . Það er nakið og blygðunarlaust . . . . . . Það er ástarkvæði, og eg flyt þér það óorkt í löngum, heitum kossi. Eg kem ekki kl. 8, því fiðrildið er flogið. Eg á enga óskrifaða sögu um hjónaefni í hús- næðisleit.“ Hér, eins og víðar, má tala um nýgerv- ingu. Sömu líkingu er haldið, Ijóðið á enda. „Eins og víðar“, sagði ég. Flest ljóðin byggj- ast á nýgervingum. Hvert ljóð dregur upp heilsteypta mynd, þar sem hver hlutur á sér samsvörun. Þessar myndir eru gjarnan fárán- legar (,,absúrd“) eins og „Frost á Gríms- 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.