Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 58

Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 58
gerir mjög skemmtilega grein fyrir táknum og vísunum í þeim og vísa ég til hans um það. Þó er rétt að leyfa síðustu orðum hans um Perluna að fylgja hér: „Með slíkri táknráðningu væri merkingarlegt inntak ljóðsins eitthvað á þessa leið: Stúlkan — þjáningin — gefur unga manninum skáldskap- inn — eða skáldskapargáfuna — og við rætur hans felst hið dýrmætasta í lífmu.“5) í Perlunni hefur Jón fundið hið dýrmæta í lífinu. Það hefur vaxið við rætur þess sem þjáningin gaf honum. En milli þjáningarinn- ar og örvæntingarinnar er ekki langur vegur. Hér er þá komin sú lausn sem ekki var áður, þegar Jón skildi við okkur í Örvænting- unni (sbr. mynd að framan). En hver þessi lausn er, nákvæmlega, vitum við ekki. Við vitum þó að hún verður að koma frá okk- ur sjálfum, við verðum að rækta hana hið innra og þó við eignumst öll heimsins auðæfi getum við aldrei keypt hana. Helstu formeinkenni ljóðana eru þá „vað- málspilsa- og rímlífsstykkjaleysið“8), gjarnan byggt á einni smámynd eða nýgervingum, engin mælgi, mikil notkun vísana og óvenju röldegt samhengi. Tákna- og líkinganotkun er mjög persónuleg og skýrist oft aðeins í hverju einstöku ljóði. Að efni greindi ég tvo meginflokka. í þeim fyrri er einkum fjallað um konur og ástir. Til þess flokks teljast: ,,Hatturinn“, „Eftir dansleik”, „Lauslæti“, „Kvenmaður“ og að hluta „Hjónaband“ og jafnvel „Ástar- saga“ og „Vita nuova“. I þessum ljóðum þóttist ég greina ákveðna þróun, þróun frá ungum ástföngnum manni í gegnum mislukk- uð ástarsambönd sem endaði í uppgjöf gagn- vart konum. I síðastnefnda ljóðinu má svo greina undankomuleið í einhvers konar óði til hinnar hreinu ástar. Hin ljóðin, „Örvæntingin“, „Tjaldið fell- ur“, „Tómas“, „Promeþevs“ og „Perlan“ takast á við víðtækari vandamál eins og ein- manaleikann, tilgangsleysi tilverunnar, von- leysið, trúarþörfina, samhjálp, eignarréttinn og margt fleira. I þessum ljóðum er enga von að finna um betri tíð nema í síðasta ljóð- inu, „Perlan“. Þar hefur Jón loksins fund- ið hið dýrmætasta í lífinu, við rætur skáld- skaparins. En þetta var hvorki hægt að gefa honum né selja. Það varð að vaxa með hon- um sjálfum. TILVITNANIR: 1) sbr. Sveinn Skorri Höskuldsson. Petian og blómið í Skírni. Rvík. 1979. 135. bls. 2) Sama heimild. 138. bls. 3) Hingað komið gegnum Peter Söby. Litteratur- teori. Gyldendal 1976. Bls. 90—94. 4) Sama heimild og 1). 140. bls. 5) Sama heimild og 1). 146. bls. 6) í formála að „Fugum“ ávarpar Jón Thorodd- sen flugur sínar (en svo kallar hann ljóðin) með þessum orðum: „Þakkið þið guði fyrir, að eg færði ykkur hvorki í lífsstykki rímsins né vaðmálspils sögunnar." VERK JÓNS THORODDSEN SEM MÉR HEF- UR TEKIST AÐ NÁ í MEÐ GÖÐU MÓTI: Flugur. Félagsprentsmiðjan, Reykjavík, 1922. 37 bls. f sömu bók er Vana, leikrit í einum þætti. 20 bls. María Magdalena, leikrit í þrem þáttum. Félags- prentsmiðjan, Reykjavík, 1922. 64 bls. Flugur í Iðunni, VII. árg., 1921—22. Bls. 173—76. Prjú kvæði og Sögubrot í Eimreiðinni, xxix. árg., 1923. Bls. 221—25. Tvö kvæði í Skírni, 153, árg., 1979. Bls. 105—7. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.