Mímir - 01.06.1981, Side 59

Mímir - 01.06.1981, Side 59
HALLDÓR ÁRMANN SIGURÐSSON: DEÍLNI OG ANDSTÆÐUKERFI FORMDEILDA 1. Inngangur 1.0. I grein þessari verða leidd að því rök að nota megi í beygingarfræði með góð- um árangri nokkur hugtölc sem hingað til hafa aðallega verið notuð í öðrum greinum málvísinda, einkum hljóðfræði og hljóðkerf- isfræði.1 Eru þetta hugtökin deilni, deil- ið eða aðgreinandi hlutverk og lágmarks- andstæða en einnig verður hér talað um and- stæðukerfi formdeilda. Greinin skiptist sem hér segir: I 2. kafla verður athugað hvort formdeild- ir eins og TÍÐ, HÁTTUR og PERSÓNA geti skipað sér í kerfi innan morfa og morf- ema. Til einföldunar beinist sú athugun eingöngu að beygingarendingum íslenskra sagna og verða leidd að því rök að þar sé að finna ákveðin kerfi formdeilda. Jafnframt verður því haldið fram að í slíkum kerfum 1. Greinin er nokkurs konar framhald af ritgerð sem ég skrifaði til B.A.-nrófs 1980 (sbr. heim- ildaskrá). Engu aS síður er hún, af sérstökum ástæðum, samin á mjög skömmum tíma og sjást merki þess sjálfsagt víða. Eiríkur Rögnvaldsson átti stóran þátt í að ég hófst handa um að skrifa grein þessa og vona ég að það sé þakkarvert. Hann, Höskuldur Práins- son og Kristján Árnason lásu greinina í handriti og kann ég þeim bestu þakkir fyrir. Par eð grein- in var farin í setningu þegar þeir lásu hana gat ég því miður ekki tekið tillit til allra athuga- semda þeirra. Reyndar er greininni fremur ætlað að vera almenn hugleiðing en harðsvíruð fræði- leg ritgerð svo að þetta kemur væntanlega ekki mjög að sök. sé um að ræða lágmarksandstæður og deilið hlutverk formdeildanna. I 3. kafla verður sýnt fram á að hafa má nokkurt gagn af þessar nýstárlegu hugtakanotkun við morf- emgreiningu og kemur þá m. a. í ljós að ekki á sama greining við um eintöluendingar íslenskra sagna og um fleirtöluendingarnar. I 4. kafla verður þessari sömu aðferðafræði beitt til að varpa nýju og allóvæntu ljósi á víðtækar breytingar sem orðið hafa á end- ingum íslenskra sagna frá fornmáli til nú- tímamáls. Kemur þar á daginn að breytingar á endingum fleirtölunnar hafa m. a. leitt til þess að tíðgreining hefur eflst verulega inn- an endinganna og að breytingar eintöluend- inganna eru allt annars eðlis. Hvorugu þess- ara atriða hafa menn veitt nægilega athygli áður. I 5. kafla verða dregnar saman megin- niðurstöður. Áður en lengra er haldið er rétt að undir- strika að hér verða aðeins dregin dæmi af endingum íslenskra sagna. Hugtökin deilni, lágmarksandstæða og andstæðukerfi eru því alltaf miðuð við þessar endingar eingöngu (nema annað sé tekið fram). Hér verður m. ö. o. talað um lágmarksandstæðu t. d. á milli endinga 1. p. og 2. p. í flt. fh. þt. (-um ++ -uð) almennt og án tillits til þess hver hinn undanfarandi sagnstofn er og burtséð frá því hvort um er að ræða aðra og sérstaka and- stæðu í stofninum eða ekki.2 2. Merkið ++ táknar hér ávallt lágmarksand- stæðu af þessu tagi, bæði í lesmáli og á „mynd- um“. 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.