Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 61

Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 61
I paradigmanu í (1) koma hins vegar einníg íram tvöfaldar andstæður, t. d. Vh. þt. flt. 1. p. hf++ Vh. þt. et. 2. p. Þessi „tvöfeldni“ hef- ur mjög villt mönnum sýn um íslenskar beyg- ingarformdeildir eins og brátt kemur í ljós. 2.2. Andstæðukerfi formdeilda eru al- gjörlega óhlutstæð eins og formdeildirnar sjálfar. Það er því undir hælinn lagt hvort morf og morfem, t. d. endingar sagna, „nýta“ í raun alla þá möguleika á lágmarksandstæð- um sem slík kerfi bjóða upp á. Þetta sést ljóslega þegar t. d. eru bornar saman ending- ar et. og flt. í vh. þt.: (3) a. Vh.þt.et.: i ++ i ir hf b. Vh.þt.flt.: um hf hf u uð hh Að svo miklu leyti sem beygingarend- ingar „nýta“ eða sýna lágmarksandstæður í svona kerfum má tala um að formdeildir séu deilnar eða aðgreinandi innan endinganna. Af (3) er t. d. ljóst að P hefur stærra hlutverki að gegna innan fleirtöluendinga íslenskra sagna en eintöluendinga (í aðalatriðum eru svipaðar afstæður í öðrum tíðum/háttum og í vh. þt.). Hún er m. ö. o. deilin þrívegis í hverju andstæðukerfi PERSÓNU í flt. en að- eins tvívegis í et. (þetta er auðvitað einföld- un sem best á við um veikar sagnir, sbr. 4.8. hér á eftir). 3. Andstæðukerfi og morfemgreining 3.0. Eflaust þykir einhverjum sú hug- takanotkun og aðferðafræði sem kynnt er í 2. kafla heldur glannaleg. Því er aðeins til að svara að notagildið eitt sker úr um réttmæti hugtaka og aðferða en hvorki hefð né nafn- giftir. Hér verður því reynt að sýna fram á að hugtakanotkun þessi og aðferðir komi að nokkru gagni við morfemgreiningu á beyg- ingarendingum íslenskra sagna. 3.1. Alkunnugt er að í íslenska beyginga- kerfinu er mikið um samruna eða sambræðslu formdeilda (fusion). Einkar glöggt dæmi þessa eru einmitt endingar sagna. Þessar end- ingar hafa sem sagt mest tvö hljóð en geta tjáð allt að fjórar formdeildir. Það er því engan veginn sjálfsagt að einangra megi ein- stök morf innan þessara endinga enda er það yfirleitt aldrei gert þegar sett eru upp beyg- ingardæmi þeirra, t. d. í kennslubókum. Má reyndar fullyrða að sú skoðun sé ríkjandi meðal málfræðinga að íslenskar sagnendingar séu að langmestu leyti ósundurgreinanlegar (sjá t. d. Oresnik 1971:157; sbr. einnig Kristján Árnason 1974:17). Þessi skoðun er í sjálfu sér hvorki rétt né röng; aðeins felur hún í sér villandi einföldun. Það fer sem sagt algjörlega eftir því hvaða tengsl formdeilda athuguð eru hverju sinni hversu sundurgrein- anlegar endingarnar eru. Gefur t. d. auga leið að um heldur litla sundurgreiningu getur orð- ið að ræða þegar allar endingar sagna eru hafðar undir í einu eins og oft virðist vera gert, sbr. t. d. 1. p. et. fh. nt. hitti, 1. p. et. vh. nt. hitti, 3. p. et. vh. nt. hitti, 3. p. flt. vh. nt. hitti! Þarna eru sem sagt sömu mistök gerð og í hinu hefðbundna paradigma: Lág- marksandstæður eru ekki einangraðar heldur eru allar formdeildir eða breytur látnar hafa meira eða minna breytileg gildi. Séu fleir- töluendingar íslenskra sagna hins vegar at- hugaðar í andstæðukerfum PERSÓNU, svo að aðeins eitt dæmi sé nefnt, kemur í ljós að innan fleirtölunnar hafa -m, -ð, -0 einhlítt gildi persónumerkja, sbr.: 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.