Mímir - 01.06.1981, Page 63

Mímir - 01.06.1981, Page 63
(5) Pi TAj: Fh. nt. ++ Vh. nt. H +f Fh. þt. ++ Vh. þt. Augljóst er að í svona kerfi eða matrixu má ekki draga „hornalínur“ þar eð þá kæmu fram tvöfaldar andstæður, Fh. nt. ff ++ Vh. þt. og Fh. þt. ++ -ff- Vh. nt. Þetta stafar að sjálf- sögðu af því að slegið er saman tveim lág- marksandstæðukerfum (svipað og í paradigm- anu) og á ekki að koma að sök ef þess er gætt að draga aðeins „hliðarlínur“. 3.4. Til þess að ganga úr skugga um hlut- verk eða deilni T og H innan íslenskra sagn- endinga þarf nú aðeins að athuga hvernig þeir óhlutstæðu möguleikar á lágmarksandstæð- um sem sýndir eru í (5) eru „nýttir“ í raun. Skal þá fyrst litið á fleirtöluendingarnar og sem fyrr aðeins miðað við þá beygingu sem almennust er (í aðalatriðum allar sagnir nema vera, munu, skulu)-. (6) l p.flt.: 2. p. flt.: 3. p. flt.: um um ið ið a ff i ++ ff ff ++ um um uð uð u u I fleirtöluendingum íslenskra saana er TÍÐ því deilin samtals 4 sinnum en HÁTTUR að- eins einu sinni (í hverri sögn að sjálfsögðu). Af (6) má einnig sjá það, sem hér áðan var ýjað að, að í fleirtöluendingunum kemur háttar- og tíðgreining aldrei fram í persónu- merkjunum -m, -ð, -0 heldur alltaf í undan- farandi sérhljóði. Þetta sérhljóð getur að vísu haft fleiri hlutverk og er þar mest áber- andi næsta regluleg tölugreining í 3. p. vh. þt., sbr. fær-i ff fær-«. Engu að síður má með góðri samvisku fullyrða að sérbljóðið í beyg- ingarendingum íslenskrar sagnfleirtölu sé sérstakt morf og hafi það hlutverk fyrst og fremst að tákna TÍÐ (og HÁTT). Þetta morf má kalla T/H. Til þess að gera langt mál stutt má því segja að fleirtöluendingar íslenskra sagna hafi eftirfarandi morfemgreiningu í persónuháttunum: (7) — T/H — P(/TA) TA 3.5. Eintölubeyging íslenskra sagna er mun flóknari og óreglulegri en fleirtölubeyg- ingin enda er eintölubeygingin ein langmestu ráðandi um flokkun sagna. Til að flækja þetta mál ekki um of eru hér á eftir aðeins sýnd andstæðukerfi TÍÐAR og HÁTTAR fyrir þa eintölubeygingu sterkra sagna sem algengust er og hina þrjá reglulegu flokka veikra sagna: (8) ET.: l.p.: 2. p.: 3. p.: a. St. sg: 0 ++ i ur ++ ir ur 4+ i ff ff 0 ++ i st ++ ir 0 14 i b. V. sgl: 0 ff i ur ++ ir ur ++ i (telja) ff •++ ff i i ir ir i i c. V. sg2: i i ir ir ir ++ i (horfa) ff i i ir ir i i d. V. sg3: a ++ i ar ff ir ar ++ i (kalla) ++ ff ff i i ir ir i i Af andstæðukerfum þessum má draga ýms- ar ályktanir. I fyrsta lagi virðist vera nokkurt 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.