Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 63
(5)
Pi TAj: Fh. nt. ++ Vh. nt.
H +f
Fh. þt. ++ Vh. þt.
Augljóst er að í svona kerfi eða matrixu má
ekki draga „hornalínur“ þar eð þá kæmu fram
tvöfaldar andstæður, Fh. nt. ff ++ Vh. þt.
og Fh. þt. ++ -ff- Vh. nt. Þetta stafar að sjálf-
sögðu af því að slegið er saman tveim lág-
marksandstæðukerfum (svipað og í paradigm-
anu) og á ekki að koma að sök ef þess er
gætt að draga aðeins „hliðarlínur“.
3.4. Til þess að ganga úr skugga um hlut-
verk eða deilni T og H innan íslenskra sagn-
endinga þarf nú aðeins að athuga hvernig þeir
óhlutstæðu möguleikar á lágmarksandstæð-
um sem sýndir eru í (5) eru „nýttir“ í raun.
Skal þá fyrst litið á fleirtöluendingarnar og
sem fyrr aðeins miðað við þá beygingu sem
almennust er (í aðalatriðum allar sagnir nema
vera, munu, skulu)-.
(6)
l p.flt.: 2. p. flt.: 3. p. flt.:
um um ið ið a ff i
++ ff ff ++
um um uð uð u u
I fleirtöluendingum íslenskra saana er TÍÐ
því deilin samtals 4 sinnum en HÁTTUR að-
eins einu sinni (í hverri sögn að sjálfsögðu).
Af (6) má einnig sjá það, sem hér áðan
var ýjað að, að í fleirtöluendingunum kemur
háttar- og tíðgreining aldrei fram í persónu-
merkjunum -m, -ð, -0 heldur alltaf í undan-
farandi sérhljóði. Þetta sérhljóð getur að
vísu haft fleiri hlutverk og er þar mest áber-
andi næsta regluleg tölugreining í 3. p. vh.
þt., sbr. fær-i ff fær-«. Engu að síður má með
góðri samvisku fullyrða að sérbljóðið í beyg-
ingarendingum íslenskrar sagnfleirtölu sé
sérstakt morf og hafi það hlutverk fyrst og
fremst að tákna TÍÐ (og HÁTT). Þetta morf
má kalla T/H. Til þess að gera langt mál stutt
má því segja að fleirtöluendingar íslenskra
sagna hafi eftirfarandi morfemgreiningu í
persónuháttunum:
(7) — T/H — P(/TA)
TA
3.5. Eintölubeyging íslenskra sagna er
mun flóknari og óreglulegri en fleirtölubeyg-
ingin enda er eintölubeygingin ein langmestu
ráðandi um flokkun sagna. Til að flækja þetta
mál ekki um of eru hér á eftir aðeins sýnd
andstæðukerfi TÍÐAR og HÁTTAR fyrir þa
eintölubeygingu sterkra sagna sem algengust
er og hina þrjá reglulegu flokka veikra sagna:
(8) ET.: l.p.: 2. p.: 3. p.:
a. St. sg: 0 ++ i ur ++ ir ur 4+ i
ff ff
0 ++ i st ++ ir 0 14 i
b. V. sgl: 0 ff i ur ++ ir ur ++ i
(telja) ff •++ ff
i i ir ir i i
c. V. sg2: i i ir ir ir ++ i
(horfa) ff
i i ir ir i i
d. V. sg3: a ++ i ar ff ir ar ++ i
(kalla) ++ ff ff
i i ir ir i i
Af andstæðukerfum þessum má draga ýms-
ar ályktanir. I fyrsta lagi virðist vera nokkurt
61