Mímir - 01.06.1981, Side 65

Mímir - 01.06.1981, Side 65
4. Breytingar á endingum vh. og fh. 4.0. í 3. kafla þykist ég hafa sýnt fram á að í samtímalegri beygingarfræði megi hafa verulegt gagn af þeim hugtökum og aðferðutn sem kynnt voru í 2. kafla. í þessum kafla verður leitt í Ijós að það er engu minna í sögulegri beygingarfræði. Sú meginniðurstaða 3. kafla að morfemgreining íslenskra sagn- endinga sé önnur í et. en flt. hlýtur hér enn- fremur allóvæntan stuðning. 4.1. Hér verða gerðar að umtalsefni afar víðtækar breytingar sem orðið hafa frá forn- máli til nútímamáls á endingum íslenskra sagna í vh. og fh. Breytingar þessar eru ýmist altækar eða sumtækar. Altæku breytingarnar eru þessar (allri fordild í táknum fornmáls- endinganna er hér sleppt): Stokkhólmshómilíubókinni, sbr. Jón Þorkels- son 1887 og Larsson 1891); öðrum hefur ekki lokið að fullu fyrr en á þessari öld ef þeim er þá öllum lokið. Auk þess koma hér til hræringar í máli síðari alda og nútíma- máli sem tengjast hinum sögulegu breyting- um. 4.2. í breytingum þeim sem nú var lýst er greinilegt að ýmsu ægir saman enda hefur mér vitanlega aldrei verið gerð tilraun til að fjalla skipulega um þær í heild. Reyndar hef- ur verið furðu hljótt um þessar breytingar í íslenskri „málsagnfræði“. Þó fer auðvitað ekki hjá því að allvíða er á þær minnst í málfræðiritum, svo geysivíðtækar og marg- brotnar sem þær eru (einkum Jón Þorkelsson 1887, 1888—94, 1895; ennfremur t. d. Vh. nt. et. 1. p. -a > -i duga > dugi Vh. nt. flt. 1. p. -im > -um dugim > dugum Vh. þt. et. 1. p. -a > -i dygða > dygði Vh. þt. flt. 1. p. -im > -um dvgðim > dygðum Vh. þt. flt. 2. p. -ið > -uð dygðið > dvgðuð Vh. þt. flt. 3. p. -i > -u dvgði > dygðu Veikar sg.: Fh. þt. et. 1. p. -a > -i dugða > dugði Þær sumtæku breytingar sem hér skipta mestu máli urðu í fleirtöluendingum núþá- legra sagna (nema munu, skulu, sbr. þó hér síðar) og að vera. Auk altæku breytinganna sem sýndar eru í (10) hafa núþálegar sagnir breytt endingum 2. og 3. p. flt. í fh. nt., -uð, -u > -ið, -a, til samræmis við almennu sagn- beyginguna. Og sögnin að vera hefur breytt myndum 2. og 3. p. flt. vh. nt., sé-(i)ð, sé(-i) > sé-uð, sé-u (auk sértækra breytinga í et. sem síðar verður vikið að, einkum em > er). Flestar þessar breytingar áttu sér að mestu leyti stað á 14.—16. öld. Fyrstu merki sumra þeirra sjást þó þegar um 1200 (einlcum í Björn K. Þórólfsson 1925; Jón Helgason 1929; Bandle 1956; Hreinn Benediktsson 1962, 1964; Kristján Árnason 1980). Við lestur þessara og fleiri rita þar sem minnst er á breytingarnar stinga nokkur meginatriði í augu þó að hvergi séu þau öll sett fram á ótvíræðan hátt: — Flokkaðar eru saman allar altækar breytingar á endingum vh. — Sjaldnast er gerður sérstakur grein- armunur á altækum breytingum et. og flt. — Altækar breytingar á endingum vh. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.