Mímir - 01.06.1981, Síða 68

Mímir - 01.06.1981, Síða 68
óvart því að ætla má að sú tíðgreining sem hvarf úr fleirtöluendingum að vera hafi aðeins verið yfirborðsfyrirbæri; endingar 2. og 3. p. flt. vh. nt. í elstu handritum, -ð, -0, hafa m. ö. o. líklega haft baklægu myndirnar /-ið/, /d/. 4.6. Svo á að heita að sagnirnar að munu og skulu varðveiti enn hinar fornu endingar -uð, -u í 2. og 3. p. flt. fh. nt. og -ið, -i í sömu persónum vh. nt. Allt frá því á 14. öld eru þó kunn dæmi um -ið fyrir -uð í 2. p. flt. fh. nt. þessara sagna (sjá Jón Þorkelsson 1895:54) og í nútímamáli er endingin -i(ð) allalgeng í þessum sagnmyndum, sennilega mun algeng- ari en Björn K. Þórólfsson virðist gera ráð fyrir (1925:65, 120). Dæmi um -u(ð), -u í stað -i(ð), -i í 2. og 3. p. flt. vh. nt. má á hinn bóginn finna í heim- ildum frá 16. og 17. öld (Halldór Ármann Sigurðsson 1980:36—37) og í nútímamáli virðist þessi ,,ruglingur“ hafa náð mjög veru- legri útbreiðslu þó að mér vitanlega sé hvergi minnst á hann í málfræðiritum. Kemur hann t. d. mjög skýrt fram í smákönnun sem ég gerði veturinn 1979—80 á beygingu sagnar- innar að skulu í máli 51 skólanemanda, 15— 16 ára (frá þeirri könnun gefst ekki tóm að segja nánar hér; þó skal bess getið að enginn nemendanna beygði að skulu ,,kórrétt“). Þessar hræringar í fleirtölubeygingu að munu og skulu eiga sér vafalaust að einhveriu leyti setningafræðilega skvringu. Slík skvring er þó engan veginn einhlít heldur virðast bess- ar „brevtingar“ einkum vera beygingarfræði- legs eðlis og náskvldar þeim öðrum breyting- um á fleirtöluendingum íslenskra sagna sem hér hafa verið gerðar að umtalsefni. Samkenni allra þessara breytinga eru þessi: — Þær varða allar innbyrðis afstæður TÍÐAR og HÁTTAR í fleirtöluend- ingum sagna og verða reyndar alltaf í morfinu T/H (en aldrei í P(/TA)). — Þær leiða allar til veiklunar HÁTT- AR innan fleirtöluendinganna. — Þær miða flestar að því að tíðgrein- ing í vh. samræmist tíðgreiningu í fh. innan hverrar persónu hverrar sagn- ar í fleirtölu. Stangist það ekki á við þessa samræmingu eflist tíðgreining jafnframt innan fleirtöluendinganna. Breytingar á fleirtöluendingum íslenskra sagna hafa átt sér stað á geysilöngu tímabili eða frá um 1200 fram til nútíma og virðast því stafa af langstæðri áráttu eða tilhneygingu í tungumálinu. Þær hræringar í fleirtölubeyg- ingu að munu og skulu sem vart verður í nú- tímamáli, og tengja má beint við hinar sögu- legu fleirtölubreytingar, staðfesta þetta svo að ekki verður um villst. 4.7. í 4.2. var sagt að málfræðingar hafi yfirleitt ekki gert sérstakan greinarmun á þeim altæku breytingum á endingum íslenskra sagna sem orðið hafa í eintölu og fleirtölu. Hér er revndar óhætt að kveða fastar að orði því að oftast er svo að sjá að gert sé ráð fyrir að eintölubreytinsarnar séu beinlínis sama ,,breyting“ og fleirtölubreytingarnar. Hér verður hins vegar sýnt fram á að þetta siónarmið fær með engu móti staðist: Breyt- ingar á eintöluendingum íslenskra sagna eru í raun með öllu óskyldar brevtingum fleir- töluendinganna, altækum sem sumtækum, þó að svo vilji til að brevtingarnar gerist flestar á svipuðum tíma. Það sem gerir kleift að komast að þessari niðurstöðu er einmitt notkun lágmarksandstæðna og andstæðukerfa formdeilda. Þær breytingar á eintöluendingum sagna sem víðtækastar eru og hér skinta mestu máli eru þær þrjár sem sýndar eru í (10), þ. e. -a > -i í 1. p. et. í nt. og þt. vh. almennt og í bt. fh. veikra sagna. Þessum brevtingum má að siálfsögðu lvsa í andstæðukerfum T og H og ef horft er fram hjá undantekningum í bevg- ingu verður sú lýsing svona: 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.