Mímir - 01.06.1981, Page 69

Mímir - 01.06.1981, Page 69
(16) 1. p. et.: St. sg. og núþálegar: V. sg. 1: V. sg. 1: V. sg. 3 Fornmál: 0 ++ a 0 +4 a ++ i 14 a 4+ a a 0 14 a a a a a a a Nútímamál: 0 ++ i 0 ++ i +4 i i a ++ i ++ 0 ++ i i i i i i i Parf ekki frekari vitna við um það að al- tækar breytingar á endingum 1. p. et. varða í raun alls, ekki tíðar- og háttgreiningu innan sagnendinga. Tíðar- og háttgreining hefur reyndar brevst í 2. og 3. flokki veikra sagna. Þær breyting- ar standa þó augljóslega aðeins í sambandi við beygingarflokkun sagna; þær ráðast m. ö. o. eingöngu af endingu (eða ,,stofnviðskeyti“) 1. p. et. í fh. nt. sem var einmitt sú ending sem ekki breyttist (sbr. þó hér á eftir). Þetta undirstrikar það sem sagði í 3.5., og jafnt á við um fornmál og nútímamál, að það er að verulegu leyti ,,tilviljun“ háð hvort og hvernig tíðar- og háttgreining kemur fram í eintöluendingum íslenskra sagna. Það á sér aftur þá eðlilegu skýringu að þessi greining kemur fram í eintöluendingunum í heild en ekki í sérstöku morfi innan þeirra (eins og á hinn bóginn er í fleirtöluendingunum). 4.8. Andstæðukerfi TÍÐAR og HÁTT- AR skiptir augljóslega ekki höfuðmáli í sam- bandi við altækar breytingar á endingum 1. p. et. Það gerir hins vegar andstæðukerfi PERSÓNU (sbr. (2) og (3)). í slíku kerfi má lýsa öllum breytingunum þremur á sama hátt: (17) Fornmál: a -H- 14 i ir 14 Nútímamál: i +f i ir ++ Breytingar þessar fela sem sagt alltaf í sér að lágmarksandstæða af gerðinni 1. p. ++ 3. p. ,,fellur brott“ eða hættir réttara sagt að vera deilin (hin óhlutstæða andstæða formdeild- anna er eftir sem áður til staðar í málkerf- inu). Athyglisvert er að jafnframt glata end- ingasérhljóðin hlutverki sínu sem persónu- merki; þessi merki verða nú -0, -r, -0 í vh. og fh. þt. veikra sagna. Mvnstrið -0, -Ci, -0 (þar sem Ci táknar samhljóð, eitt eða fleiri) í persónuendingum sagneintölunnar var til staðar í fornu máli í fh. þt. sterkra sagna (og fh. nt. núþálegra sagna o.v.) eins og málfræð- ingar hafa reyndar bent á áður (Hreinn Bene- diktsson 1962; Oresnik 1980). Með hinum altæku breytingum á endingum 1. p. et. er þetta mynstur því nánast alhæft í öllum vh. et. og fh. þt. et. Flestar breytingar sem orðið hafa á eintöluendingum íslenskra sagna miða ýmist að því að útbreiða þetta kerfi persónu- merkja eða að eyða lágmarksandstæðum af 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.