Mímir - 01.06.1981, Side 72

Mímir - 01.06.1981, Side 72
5.1. Deilni formdeilda er að sjálfsögðu ekki hárnákvæm hliðstæða við deilni hljóða og hljóðþátta. Sú meginniðurstaða að gera verði ráð fyrir slíkri deilni hefur engu að síður víðtæka fræðilega tilvísun: Hún bend- ir sem sagt til þess að hugtakið deilni hafi mun meiri og almennari þýðingu en hingað til hefur verið ætlað og þó einkanlega meiri en yfirleitt er viðurkennt í „málmyndunar- legri“ hljóðkerfisfræði. Þar með er ekki sagt að deilni þurfi að vera bundin yfirborðsmynd- um málfræðilegra einda; allt eins getur hugs- ast að hún láti til sín taka í djúpgerð þeirra. Um það skal hins vegar ekkert fullyrt að svo stöddu. HEIMILDIR: Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrands- biblía. Bibliotheca Arnamagnæana. Vol. XVII. Ejnar Munksgaard, Kopenhagen. Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr jorn- málinu, með viðauka um nýjungar í orðmynd- um á 16. öld og síðar. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík. Halldór Ármann Sigurðsson. 1980. Endingar við- tengingarháttar og jramsöguháttar í þrem rit- um jrá 16., 17. og 18. öld. Óprentuð ritgerð til B.A.-prófs við heimspekideild Háskóla íslands. Hreinn Benediktsson. 1962. Islandsk sprák. Kultur- historisk lexikon jor nordisk middelalder jra vikingetid til reformationstid. Bind VII: 486 —493. —. 1964. íslenzkt mál að fornu og nýju. Pættir um íslenzkt mál ejtir nokkra íslenzka málfræð- inga: 29—64. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Jón Helgason. 1929. Málið á Nýja Testamenti Odds Gottskálkssonar. Safn Fræðafjelagsins um fs- land og fslendinga. VII. bindi. Kaupmannah. Jón Porkelsson. 1887. Breytingar á myndum við- tengingarháttar í fornnorsku og forníslensku. Reykjavík. —. 1888—1894. Beyging sterkra sagna í íslensku. Reykjavík. —. 1895. íslensk sagnorð með þálega mynd t nútíð. Reykjavík. Jörundur Hilmarsson. 1980. Um þriðju persónu eintölu í norrænu. Islenskt mál 2:149—160. Kristján Árnason. 1974. Beygingarlýsing veikra sagna. Fjölrituð átta daga ritgerð til kandídats- prófs í íslensku við heimspekideild Háskóla fslands. —. 1980. Islensk málfræði. Kennslubók handa framhaldsskólum. Seinni hluti. Iðunn, Rvík. Larsson, Ludvig. 1891. Ordförrádet i de álsta is- lánska handskrifterna . . . Lund. Noreen, Adolf. 1970. Altnordische Grammatik I. 5., unveranderte Auflage. Max Niemeyer Verlag, Tiibingen. Oresnik, Janez. 1971. On Some Weak Preterite Subjunctives of Otherwise Strong Verbs in Modern Icelandic. Arkiv för nordisk filologi. LXXXVILl—32. —. 1980. On the Dental Accreation in Certain 2nd p.sg. Verbal Forms of Icelandic, Faroese, and the Old West Germanic Languages. fslenskt mál 2:195—211. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.