Mímir - 01.06.1981, Síða 72
5.1. Deilni formdeilda er að sjálfsögðu
ekki hárnákvæm hliðstæða við deilni hljóða
og hljóðþátta. Sú meginniðurstaða að gera
verði ráð fyrir slíkri deilni hefur engu að
síður víðtæka fræðilega tilvísun: Hún bend-
ir sem sagt til þess að hugtakið deilni hafi
mun meiri og almennari þýðingu en hingað
til hefur verið ætlað og þó einkanlega meiri
en yfirleitt er viðurkennt í „málmyndunar-
legri“ hljóðkerfisfræði. Þar með er ekki sagt
að deilni þurfi að vera bundin yfirborðsmynd-
um málfræðilegra einda; allt eins getur hugs-
ast að hún láti til sín taka í djúpgerð þeirra.
Um það skal hins vegar ekkert fullyrt að svo
stöddu.
HEIMILDIR:
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrands-
biblía. Bibliotheca Arnamagnæana. Vol. XVII.
Ejnar Munksgaard, Kopenhagen.
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir
á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr jorn-
málinu, með viðauka um nýjungar í orðmynd-
um á 16. öld og síðar. Fjelagsprentsmiðjan,
Reykjavík.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1980. Endingar við-
tengingarháttar og jramsöguháttar í þrem rit-
um jrá 16., 17. og 18. öld. Óprentuð ritgerð til
B.A.-prófs við heimspekideild Háskóla íslands.
Hreinn Benediktsson. 1962. Islandsk sprák. Kultur-
historisk lexikon jor nordisk middelalder jra
vikingetid til reformationstid. Bind VII: 486
—493.
—. 1964. íslenzkt mál að fornu og nýju. Pættir
um íslenzkt mál ejtir nokkra íslenzka málfræð-
inga: 29—64. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
Jón Helgason. 1929. Málið á Nýja Testamenti Odds
Gottskálkssonar. Safn Fræðafjelagsins um fs-
land og fslendinga. VII. bindi. Kaupmannah.
Jón Porkelsson. 1887. Breytingar á myndum við-
tengingarháttar í fornnorsku og forníslensku.
Reykjavík.
—. 1888—1894. Beyging sterkra sagna í íslensku.
Reykjavík.
—. 1895. íslensk sagnorð með þálega mynd t nútíð.
Reykjavík.
Jörundur Hilmarsson. 1980. Um þriðju persónu
eintölu í norrænu. Islenskt mál 2:149—160.
Kristján Árnason. 1974. Beygingarlýsing veikra
sagna. Fjölrituð átta daga ritgerð til kandídats-
prófs í íslensku við heimspekideild Háskóla
fslands.
—. 1980. Islensk málfræði. Kennslubók handa
framhaldsskólum. Seinni hluti. Iðunn, Rvík.
Larsson, Ludvig. 1891. Ordförrádet i de álsta is-
lánska handskrifterna . . . Lund.
Noreen, Adolf. 1970. Altnordische Grammatik I. 5.,
unveranderte Auflage. Max Niemeyer Verlag,
Tiibingen.
Oresnik, Janez. 1971. On Some Weak Preterite
Subjunctives of Otherwise Strong Verbs in
Modern Icelandic. Arkiv för nordisk filologi.
LXXXVILl—32.
—. 1980. On the Dental Accreation in Certain 2nd
p.sg. Verbal Forms of Icelandic, Faroese, and
the Old West Germanic Languages. fslenskt
mál 2:195—211.
70