Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 82

Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 82
Han er 2 Alen 21 Tommer höi [ca. 179 sm], vel proportioneret af Væxt; har en liden Haand og Fod og tynde Lægge; blaae 0ine, mörkebrunt Haar, noget kröllet, brune 0ienbryne og Skieg, som dog ellers sidder meget tyndt, men kröllet paa Hagen; liden Mund, höie Kindbakker, er maver og hvidladen i Ansigtet; hans 0iekast er noget mörkt og ufrit, men dog hverken ustadigt eller skiælende. (Bréfab. Árn. III, 7, nr. 567). Líklega má ráða af þessari lýsingu að Sigurð- ur hafi verið fremur hár maður vexti á þess- um tíma og vel á sig kominn líkamlega. Á hinn bóginn virðist sýslumaðurinn ekki hafa alveg sama fegurðarsmekk og almannaróm- urinn sem Brynjúlfur vísar til. En hvort um- sögnin um vaxtarlagið rennir stoðum undir frásagnir sögunnar af hreystiverkum Sigurð- ar er enn önnur saga, enda eru þær sumar í meira lagi ótrúlegar. Eftirfarandi dæmi vekur til að mynda vissar grunsemdir: Eins og áður er getið, báru allir synir Gottsvins af flestum öðrum að knáleik og karlmennsku. Pó þótti Sigurður skara fram úr að allri atgjörvi; er svo sagt, að hann hafi hlaupið jafnfætis á hestbak á sljettum velli, með fullorðinn sauð í fanginu, og eftir því var hann að öðru. (98) Flestar eru hreystisögurnar af þessu tagi þó mismikil séu afrekin. Stökk ýmiskonar eru í munnmælunum íþrótt Sigurðar. En eftir að hann kemst undir mannahendur er helsta tómstundagaman hans að brjóta af sér járnin og strjúka. Sagan segir frá þremur strokum hans frá ETjálmholti og einu frá Óseyrarnesi, og jafnframt að hann hafi þrisvar brotið af sér járnin. Allt á þetta líklega við rök að styðjast, því Þórður sýslumaður ber honum þannig söguna 22. janúar 1830, skömmu eftir þriðja strok hans frá Efjálmholti: Under sit næsten 3 aarlange Arrest her í Sysselet har han opfört sig særdeeles slet ved Gienstridig- hed, uroelig og uartig Opförsel og ved streng Behandling altid teet sig næsten som rasende, — 3 Gange er han í denne Tid undvigt af Arrestholdet, men altid strax igien indhentet. Fire Gange har han i disse 3 Aar brækket de Lænker, hvormed han har været belagt, dog aldrig egentlig for at undvige, men deels for, af kaad Overgivenhed, at vise sin personlige Styrke og Behændighed, deels, for at vænne Arrest- holderen af med at belægge ham med Lænker og derved finde lettere Leilighed til at undvige. (Bréfab. Árn. III, 7, nr. 566) Elér er bersýnilega hið mesta kappaefni á ferðinni. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að í huga sýslumanns er hann glæpamaður fyrst og síðast. Þó er eins og einstöku sinn- um skíni nokkur aðdáun út úr orðum hans, t.d. er hann lítur til baka yfir farinn veg og segir: Á mínum fyrstu sýslustiórnar árum gjörðust þessi illmenni enn frekjufyllri, og fengu þá að odd- vita, illræðismanninn Sigurð Gottsveinsson, sem 1834 var afhöfðaður í Kaupmannahöfn; var hann jafn djarffær og áræðisfullur, sem hann var sjeður, án samvizku og trúarbragða, hræsn- ari hinn mesti, hraustmenni og fjörugur. (Pórður Sveinbjarnarson 1916:54). Þrátt fvrir það er augljóst að hann hefur haft allnokkurn beyg af þeim Kambsránsmönnum, og víst ekki að ástæðulausu. Kemur þetta gleggst fram í ævisögu hans er hann segir: . . . eptir að rannsóknirnar hófust, og þeir sáu, að ei mundi alt sem sýndist, var af oddvitunum fastráðið að ráða mig af dögum, og hjeldu þeir um það ráðstefnu í sjóarklettunum fyrir framan Háeyri [. . .]; ferðaðist jeg ætíð vopnaður með tvrkneskum daggarði, til að selja þeim líf mitt dýrt, ef á þyrfti að halda. (Pórður Sveinbjarnarson 1916:54—55). Á þetta atriði var einnig minnst fyrir réttin- um. Fyrrgreind dæmi gera það að verkum að ekki er hægt að efast um hreysti Sigurðar. Þess verður hins vegar að gæta að eiginleik- ar eins og líkamlegt atgervi orka mjög hvetj- andi á munnmæli. Því er a. m. k. hægt að slá föstu að hann hafi verið gott efni í hetju, hvað sem öðru líður. Hins vegar verður að teljast leyfilegt að tortryggja t. a. m. íþrótta- afrek sem greint er frá í sögunni og bera ægishjálm yfir núgildandi heimsmet í við- komandi grein, eins og eftirfarandi tilvitn- 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.