Mímir - 01.06.1981, Side 103

Mímir - 01.06.1981, Side 103
GÍSLI SKÚLASON, KNÚTUR HAFSTEINSSON, ÞÓRIR ÓSKARSSON UM ATÓMSKÁLDIN GÓÐU Út er komin bókin Atómskáldin. Aðdrag- andi og upphaf módernisma í íslenskri Ijóðagerð. I upphafi bókar sinnar setur höf- undur sér það markmið að greina frá ,,helstu nýjungum og breytingum sem verða í ís- lenskri ljóðagerð á þessari öld“. Jafnframt þessu ætlar hann sér að „rjúfa þá hugtaka- þoku sem jafnan hefur umlukt módernism- ann og landvinninga hans í íslenskri ljóða- gerð“. En skoðum þetta örlítið nánar. Það er Ijóst að hugtakið „módernismi“ er á margan hátt ákaflega misheppnað. Sumir láta það ná yfir hvað sem er, aðrir takmarka það við eigin kreddur. Orðið felur það einnig í sér að um einhverja stefnu eða skóla sé að ræða (sbr. natúralismi), en það er rangt. í nútímabókmenntum eru margar og ólíkar stefnur sem allar eiga það þó sameiginlegt að vera eins konar andsvar gegn nútímaveru- leikanum, hinu tæknivædda stórborgarsam- félagi. Sumir sökkva sér niður í Freud, fletta tarotspilum, skoða jafnvel skáldskapinn sem trúarathöfn sem einungis innvígðir hafi að- gang að; aðrir fara að dæmi Egils og þeysa spýju sinni framan í náungann, takmarkið er að hneyksla, brjóta niður. I upphafsköflum bókar sinnar reynir Ey- steinn í örstuttu máli að gera grein fyrir skiln- ingi sínum á módernismahugtakinu. Því mið- ur er umfjöllun hans oft og tíðum æði rugl- ingskennd, og lesandinn hefur varla við að reyna að sætta hinar ýmsu mótsagnir. Ey- steinn segir: „Menn geta álitið listaverk mód- ernt á þann hátt að það brjóti í bág við ríkj- andi listvenjur og fastmótaðan skilning vegna þess að það hefur til að bera eigindir módern- isma“ (16). Þannig segir Eysteinn það elcki ólíklegt að Eddukvæði eða hin fornu dans- kvæði „orki módernt á þá sem óralengi hafa vanist rímhefð“ (16—17). Á þennan hátt afneitar hann í raun og veru tengslum „mód- ernismans“ við nútímann, sem hann er sprott- inn upp úr og ómerkir titil bókar sinnar Atómskáldin. Aðdragandi og upphaf módern- isma í íslenskri Ijóðagerð. I honum felst a. m. k. augljós tímatalsákvörðun. Mótsagnir sem þessar (því þær eru fleiri) virðast fyrst og fremst stafa af því hve forma- lískur skilningur Eysteins er á módernisma- hugtakinu. Að hans dómi eru þau ljóð mód- ern sem hafa tvö af eftirfarandi þrem ein- kennum: 1. Óbundið form. 2. Samþjöppun í máli. 3. Frjálsleg og óheft tengsl myndmáls- ins. Þannig er módernisminn skilgreindur sem andóf gegn hinni gömlu ljóðagerð sem Ey- stein segir einkennast af rökrænni frásögn, reglubundinni hrynjandi, reglu í lengd vísu- orða og erinda, rími og ljóðstöfum ásamt einföldu myndmáli. Vissulega er fólginn nokkur sannleikur í þessu, en þetta segir einungis hálfa söguna, tekur aðeins til braghreytingarinnar, en segir ekkert um það hvort ljóðin beri vitni um nýja heimsmynd og breytt hlutverk skáld- 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.