Mímir - 01.06.1998, Page 13

Mímir - 01.06.1998, Page 13
13 er á miklu undanhaldi. Tungumálið er stöðug- um breytingum undirorpið og erfítt er að koma í veg íyrir þær. Tilraun Björns Guðfínns- sonar um samræmingu framburðar, þar sem hann tók hv-framburð fram yfir kv-framburð, mistókst. Forsendur fyrir slíkum hugmyndum hafa ekki verið fyrir hendi og eru það ekki enn þann dag í dag. Heimildaskrá Árni Böðvarsson. 1951. „Þáttnr um málfræðistörf Eggerts Ólafssonar“. Skírnir 125:156-172. Björn Guðfinnsson. 1950. „Þáttur úr íslenzkum mállýzku- rannsóknum". Menntamál 23:170-180. Björn Guðfinnsson. 1964. Mállýskur II. Heimspekideild Há- skóla íslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. Björn Guðfinnsson. 1981. Breytingar á frambnrði og staf- setningu. Iðunn, Reykjavík. Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öid og breytingar þeirra úr fornmálinu, með við- auka um nýjungar í orðmyndum á 16. ö/d og síðar. Félagsprentsmiðjan, Reykjavík. Davtð Stefánsson. 1952. Að norðan. Ljóðasafn, 1. bindi. Helgafell, Reykjavík. Eysteinn Sigurðsson. 1986. „Athugasemdir um h- og hv-stuðl- un“. íslenskt mál 8:7-29. Guðmundur Sæmundsson. 1971. „Þróun /hv-/ í framstöðu í norrænum málum".Mímir 10,2:23-45. Gunnar Karlsson. 1965. „Um aldur og uppruna kv framburð- ar“. íslenzk tunga 6:20-37. Halldór Halldórsson. 1955. „Samræming framburðar".Skírn- ir 129:5-94. Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason. 1993. Handbók um íslenskan framburð. Rannsóknarstofnun Kennara- háskóla fslands, Reykjavík. Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 1983. „Um málfar Vestur-Skaftfellinga“./s/e»s&f mál 5:81-103. Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 1984. „Um reyk- vísku“. íslenskt mál 6:113-134. Ingólfur Pálmason. 1983. „Athugun á framburði nokkurra Öræfinga, Suðursveitunga og Hornfirðinga“. íslenskt mál 5:29-51. Jóhann Sigurjónsson. 1994. Ljóðabók.Almenna bókafélagið, Reykjavík Jóhannes úr Kötlum. 1992. Úrval kvœða og ritgerða. Mál og menning, Reykjavík. Jóhannes I.. I.. Jóhannsson. 1924. Nokkrar sögulegar athug- anir um heiztu hljóðbreytingar o.fl. í íslenzku, eink- mn miðaldarmálinu (1300-1600). Félagsprentsmiðj- an, Reykjavík. Jón Helgason. 1927. „Anmálan". Arkiv för nordisk filologi 43:88-95. Stefán Einarsson. 1928-29. „On some Points of Icelandic Di- alectal lJronundation“. Acla Philologica scandinavica 3:264-279. Stefán Einarsson. 1932. „Um mál á Fljótsdalshéraði ogAust- fjörðum 1930“. Skírnir 106:3-54. Sterkur leikur á öllum sviöum <5* WÓÐLEIKHÚSIÐ

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.