Mímir - 01.06.1998, Blaðsíða 84

Mímir - 01.06.1998, Blaðsíða 84
SAMRÆÐUR VIÐ SÖGUÖLD Frásagnarlist íslendinga og fortíðarmynd eftir dr. Véstein Ólason prófessor Samræður eru viðfangsefni bókarinnar í tvennum skilningi. í fyrsta lagi er því haldið fram að íslendingasögur séu samræður höfundanna við fortíð sína, samræður miðalda við söguöld eða víkingaöld, leit sagnamannanna að skilningi á heimi fyrri tíma og þar með sjálfum sér. í öðru lagi er fjallað um samræður nútímalesenda við fortíðina og tilraunir þeirra til að taka þátt í orðaskiptum þeirra eldri frá sínu eigin sjónarmiði. Bókin kemur einnig út á ensku undir titlinum Dialogues with the viking age. HETJAN OG HÖFUNDURINN eftir Jón Karl Helgason í þessari bók er fjallað um viðhorf íslensku þjóðarinnar til íslendingasagna, einkum vaxandi áhuga fólks á Njáls sögu sem listaverki mikilhæfs en óþekkts höfundar. Höfundurinn tengir hér saman menningarsögulega þætti úr mörgum og gjörólíkum áttum og lítur þá frá nýju og jafnframt bráðskemmtilegu sjónarhorni.Að baki býr löngun til að skilja betur glímu okkar íslendinga, fyrr og nú, við brothætta sjálfsmynd okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.