Mímir - 01.06.1998, Side 68

Mímir - 01.06.1998, Side 68
Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands kynnir þrjár fræðibækur Fjósa.k°h& fóv úi í heim. eftir Sigþrúði Gunnarsdóttur fjallar um ferðasögur Önnu frá Moldnúpi. Hér er hugað að því hvernig ferðalög Önnu móta sjálfsvitund hennar og lífsferil. Almennt verð kr. 1.790.- Gefðu mér veröldina aftur eftir Eirík Guðmundsson fjallar um sjálfsævisöguleg skrif Islendinga á átjándu og nítjándu öld. Vitna skrifin um tog- streitu á mótum klassíkur og nútíma. Almennt verð kr. 2.100.- UtiðCtur er safn ritsmíða um sturlunarhugtakið sem frönsku hugsuðirnir Foucault og Derrida deildu um á tímum umróts og nýmæla í hugmyndaheimi Vesturlanda. Almennt verð kr. 3.190.- Bókmenntafræðistofnun gefur út bækur um bókmenntir og bókmenntafræði. Bókmenntafræðistofnun vinnur að rannsóknum á margvíslegu efni í íslenskri bókmenntasögu. Bókmenntafræðistofnun styður rannsóknir ungra fræðimanna og veitir þeim tækifæri til að koma niðurstöðum sínum á framfæri. Bókmenntafræðistofnun Árnagarði s. 525-4093 Afgreiðsla opin kl. 9-13

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.