Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 15

Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 15
13Mímir 53 - Mímishöfuð vegna þess að skáldtextunum sjálfum hefur fjölgað svo mikið á síðustu árum. Nú er svo margt áhugavert til umfjöllunar sem ein manneskja kemst náttúrulega ekki yfir. Hver er helsta breytingin sem þú hefur séð á síðustu 10-20 árum? Hinsegin bókmenntir samtímans eru opinskárri og meira til af þeim, nú er farið að fjalla um fjölbreytt málefni á opinskáan hátt í meira mæli heldur en áður. Þegar við erum að skoða hinsegin bókmenntir frá 20. öld þá erum við oft að leita á milli línanna, að einhverju sem ekki er sagt, því sem sést aðeins í til hliðar eða í bakgrunninum. Þetta hefur breyst og sést kannski ekki svo mikið lengur. Hvað eru margir nemar í Kynvillta bókmenntahorninu? Þau eru tíu, flest í meistaranámi í bókmenntafræði, ritlist og íslensku, ásamt tveimur í grunnnámi í íslensku og almennri bókmenntafræði. Hvernig er þetta launaða fyrirkomulag? Þetta er tímabundið verkefni sem er í gangi núna þar sem nemendur fá borgað fyrir að skrifa pistla en lesa líka yfir hjá hvert öðru, er bara tímabundið. Planið er að halda þessu áfram, bæði að ég skrifi sjálf og fái fleiri í lið með mér, þótt það sé ekki víst að það verði launað. Þetta verkefni átti að blása lífi í Kynvillta bókmenntahornið og kynna það þannig að það geti verið lifandi og skemmtilegt næstu árin. Ég vil gjarnan að sem flestir hafi samband við mig og sendi mér efni. Kynvillta bókmenntahornið er opið öllum sem hafa áhuga á að skrifa um hinsegin bókmenntir. Hvernig er ritskoðunarferlið? Guðmundur Hörður Guðmundsson er ritstjóri Hugrásar en við gerðum samkomulag um að ég ritstýri efninu sem kemur inn í Kynvillta bókmenntahornið. Ég les yfir efnið sem mér er sent, ég geri athugasemdir og ég prófarkales áður en þetta fer inn á vefinn. Í þessu verkefni núna les nemendahópurinn líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.