Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 43

Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 43
41Mímir 53 - Mímishöfuð dag neytir mest. Þetta eru ljóð dagsins í dag. Greina má í þeim ákveðin stílbrögð, tiltekna hrynjandi, stefnur, strauma og umfjöllunarefni samtímans. Ljóð hip-hop og poppsins eru ekki verri ljóð en sum hver sem t.d. Steinn Steinarr eða Ari Jósepsson ortu. Það kann að víkka skilning fólks á hinni nýju birtingarmynd ef fræðimenn, bókmenntafræðingar þá einna helst, myndu taka upp hanskann fyrir röppurum og fleirum og greina texta þeirra eins og hvert annað ljóð. Atómljóð voru eitt sinn litin sama ljósi og rapptextar nútímans og það var ekki af ástæðulausu að ég tók Stein og Ara sem dæmi hér framar. Atómljóð fengu þó sína umfjöllun vegna vinsælda hjá ákveðnum hópum. Nú lítum við Atómljóðið íöðru ljósi. Ólíkt því sem Hatari hélt fram í einu ljóða sinna þá er ljóðið ekki dautt listform. Vitið er ekki uppurið. Nýja birtingarmyndin er vinsælasta birtingarmynd og því ber okkur skylda til að fjalla um hana í fræðilegu umhverfi; það er skylda okkar sem upprennandi bókmenntarýnendur og fræðafólk á sviði tungumáls og menningar. Skrifum um Jóhann Damian og Kristinn Óla. Fjöllum um áhrif Davíðs Stefánssonar og Hallgríms Péturssonar á Ármann Friðriksson. Skoðum nýjan vettvang ástarljóða Bríetar. Skrifum um hvort greina megi brotthvarf frá efnishyggju til tjáninga flókinna tilfinninga í hip-hop textum. Greinum ljóð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.