Vinnan og verkalýðurinn - 01.05.1955, Blaðsíða 7

Vinnan og verkalýðurinn - 01.05.1955, Blaðsíða 7
VIMAN og verkalgðurinn Útgefandi: Útgáfufélag alþýðu h.f. — Maí 1955 — 2. tölublað — 5. árgangur Ritstjóri: JÓN RAFNSSON. Ritncfnd: TRYGGVI EMILSSON tilnefndur af Verkamanna- félaginu Dagsbrún, BJÖRN BJARNASON tilnefndur af Iðju, félagi verksmiðjufólks, ANNA GESTSDÓTTIR tilnefnd af A. S. B„ FINNBOGI JÚLÍUSSON tilnefndur af Félagi blikksmiða. r \ Ari Kárason: Á verkfalls- verði við Skeljung, forsíðumynd. I.G.: Verkfallssöngur, kvæði. B. Bj.: Af alþjóðavettvangi. Hvaðan kemur þeim valdið? Eggert Þorbjarnarson: Mesta verkfalli í sögu landsins lokið. E. Schibbye. Eg meðgeng, smásaga. Verkfallsríma, frá ísafirði. Félag bifvélavirkja 20 ára. Skúli Norðdahl: Hvernig á að byggja hús? Dostojevsky: Augljóst en vandasamt mál. Gegn stríði og kjarnorku- vopnum. Zóphónías Jónsson: Al- þjóðaþing byggingar- verkamanna í Berlín. Sveinbjörn Beinteinsson: Scökur. Hvað er kaupið o. fl. ^--------------------------------Z Verkfatlssöngur Stillum saman hönd og huga. Hefjum félagsmerkið nú. Hér mun brotin braut að marki bregðist hvorki ég né þú. Látum vorra krafta kenna kaupræningjans hungurvald. Heimtum nú svo hlíta megi hlutarbót og fórnargjald. Höldum stefnu, Hikum eigi. Herðum takið — öll í senn. Róum, róum öllum árum eins og góðir barningsmenn. Látum eigi liði voru losi valda nagg og sút. Undir merkið fleiri, fleiri. Fylkjum þéttar, Höldum út. 1. G. VINNAN og verkalýðurinn 45

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.