Vinnan og verkalýðurinn - 01.05.1955, Blaðsíða 26

Vinnan og verkalýðurinn - 01.05.1955, Blaðsíða 26
I með sigri félagsins. Þetta verkfall er þeim mun minnisstæðara sem bif- vélavirkjarnir voru þá einir félaga á ferð með kröfur sínar og stóðu að baráttunni lokinni í fremstu röð iðn- félaga um kaup og kjör. Á seinni árum hefur félagið hins vegar haft samflot með öðrum verka- lýðsfélögum í kjaradeilum og þá einkum félögum skyldra starfsgreina svo sem járnsmiða og blikksmiða. Félag bifvélavirkja hefir lengst af lotið róttækri for- ystu. Og síðan atvinnurekend- ur hurfu úr félaginu 1937 hefir Valdimar Leónharðsson ætíð verið kjörinn formaður þess. í hópi merkustu manna félags- ins má óhikað nefna Sigurgest Guðjónsson ritara þess, en hann hefur gengt ritarastarfi frá því á fyrsta starfsári þess. Félag bifvélavirkja hefir lengst af verið í röð fram- sæknustu verkalýðsfélaga landsins og var, svo dæmi sé nefnt, eitt af þeim Reykjavík- urfélögum, sem í fylgd með r~ ------------------------------------------------------ ÞAÐ, SEM VANNST í deilunni í helztu atriðum þetta: Almennt kaup fyrir meðhmi Dagsbrúnar, Hlífar og Verka- mannafélags Akureyrarkaupst3uj'«ækkaði um 11%. Þar af er 1% til að vega upp veikindadaga. Grunnkaup Iðju, fé- lags verksmiðjufólks hefir hse^,, Um 10% og 15 % hjá vissum starfshópum. Um veikindadaga hafði félagið samið áður. Gamla vísitöluskerðingin jj Ur niður hjá iðnaðarmannafélögum og á öllum hærri töxtum. Er nú greidd full kaup- gjaldsvísitala að viðbættum 10 Áj *?*1, á allt kaup þeirra félaga er stóðu að deilunni. Félög iðnaðarmanna fá einnig 1% í sjúkrasjóð, er nemur ásamt ie,®Úingu vísitölunnar og beinni grunnkaupshækkun samtals 11% kauphækkun. Lágmarkskaup iðnema af sve/ijauP^ hækkar á fyrsta ári úr 25—30%, á öðru ári úr 30—35%, á þriðja ári úr 40—45% og á 4. ári úr 45—50%. Á þetta U's,; sama grunnk.hækkun og sveinar fá. Þetta sampv. 25% kauph. fyrir nema á 1. ári. Orlofsfé hækkar um 1% ÞarlI1(’ a° eftirleiðis verður orlof 18 dagar virkir eða 6% af kaupi. Atvinnuleysistryggingar skulu Osettar. Til þeirra skulu renna 4% af árlegum kaupgreiðslum til meðlima ASÍ, mið- að við dagkaup Dagsbrúnarman1 * Af þessu grejga atvinnurekendur 1%, ríki 2%, og sveitarfélögu 1%. ^--------------------------—f—--------— -------------------------------------------------------------------- Dagsbrún haustið 1938, tóku höndum saman um að losa Al- þýðusambandið úr flokksviðj- unum og breyta því í það skipulagshorf sem það er nú. Stjórn félagsins skipa nú: Valdimar Leonhardsson, for- maður, Lárus Guðmundsson, varaformaður, Sigurgestur Guðjónsson, ritari, Karl Árna- son, gjaldkeri, Finnbogi Eyj- ólfsson, varagjaldkeri. Nán- ar um sögu Félags bifvéla- virkja má lesa í Tímaritinu Vinnan 3. tbl. 1943. Árni Jóhannesson, gjaldk. Styrktarsj. frá byrjun. Stjórn Félags bifvélavirkja talið frá vinstri: Lárus Guð V(l) uformaður, Karl Árnason gjaldkeri, V Leonhardsson formaður, Finnbogi Eyjólfsson a/o dkeú og Sigurgestur Guðjónsson ritari. Valdirnai Sigurgestur Guðjónsson Sigurgestur Guðjónsson, ritari 64 VINNAN og verkalýðurinn VINNAN og verkalýðut inn 65

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.