Bergmál - 01.12.1952, Síða 5

Bergmál - 01.12.1952, Síða 5
M 0 N I K A Smásaga eftir Carl Rango Konur koma manni alltaf á óvart, á einn eða annan hátt. Og ef til vill erum við karlmenn- irnir mest hrifnir af þeim þess vegna. Um jólin verður mér alltaf hugsað til þeirrar konu, sem komið hefir mér mest á óvart um æfina. Hún heitir Monika Symre. í hvert skipti, sem ég hitti hana, kom hún mér á óvart, en allar mínar minningar um hana hafa yfir sér jólablæ, blátt áfram af þeirri einföldu ástæðu, að ég heimsótti ávalt foreldra hennar um jólin. Foreldrar hennar, Walter og Sonja Symre eru meðal beztu vina minna og ég var æfinlega gestur þeirra um jólin, þegar ég var staddur í Kaupmanna- höfn. Ég var aðeins tuttugu og tveggja ára þegar ég sá Moniku 3

x

Bergmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.