Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 24

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 24
LÆRIÐ AÐ LIFA Grein eftir Dorothea Brande. Eftirfarandi grein er lítill útdráttur eða sýnishorn úr bók, sem út kom í Bandaríkjunum fyrir stuttu síðan og vakti gífurlega athygli. Höfundur bók- arinnar, frú Dorothea Brande, er vel þekkt ,sem rithöfundur og fyrirlesari og í þessari bók segir hún frá ýmsu því, sem orðið hefir henni lyftistöng í lífinu og hún telur aðal-orsök vel- gengni sinnar. Hún er óvægin og að margra dómi ósanngjörn, er hún fullyrðir, að í flest- um mönnum búi sjálfseyðileggingar- hvöt. En hún er órög að fullyrða, að hún geti kennt mönnum að lifa lífinu betur og réttar en menn geri yfirleitt. Það er óneitanlega margt athyglis- vert og sérkennilegt, sem hún segir, og engin undur, þótt hún hafi vakið sérstaka athygli með bók þeirri, er hér er skyggnzt í. Sá tími og orka, sem mörg okkar eyða í það eitt, að láta okkur mistakast, gæti örugg- lega enzt til að vinna stóra sigra og glæsileg afrek. Þetta virðist hið heimskulegasta öfugmæli. En svo er þó ekki. Þetta er blá- kaldur sannleikur, sem mætti verða oss öllum nokkurt íhug- unarefni. Gerum ráð fyrir, að maður nokkur ætti að mæta á ákveðn- um stað og stundu 100 mílur fyrir norðan heimili sitt. Ef hann mætti þarna á tilteknum tíma, væri honum tryggð heilsa, hamingja og velmegun, það sem eftir væri ævinnar. Hann hefir rétt nægilegan tíma til að kom- ast á áfangastað, og nákvæm- lega það benzín á bílnum sín- um, sem til þarf. En hann álítur, að það muni vera meira gaman að aka fyrst 25 mílur til suðurs, áður en hann leggur af stað til stefnumótsins. Hvílík hringa- vitleysa, finnst okkur, en þó er þetta ekki ósjaldan það, sem við gerum, þegar til þess kemur að standa við loforð, er við höf- um gefið sjálfum okkur. Við ökum, ef svo má segja, í öfuga átt. Okkur mistekst, þar ) ' 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.