Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 28

Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 28
B E R G M Á L leika og byggjast á verðleikum og sanngjörnu sjálfsmati. Hér er átt við hinn uppáþrengjandi og áberandi einstakling, er krefst þess, að hann sé tekinn sem stórt, elskulegt barn, óá- byrgur, ekki ýkja hugsunarsam- ur, en framúrskarandi skemmti- legur og ómissandi á öllum gleðifundum, enda lætur hann sig þar sjaldan vanta. Þessu fólki er nauðsynlegt að vera aðlaðandi á sama hátt og þrælkunarfangi er nauð- beygður til þess að berja grjót. Og það er einnig nauðbeygt til þess að vera sífellt elskulegra og ísmeygilegra, glamurslegra og fyndnara til þess að vega á móti dvínandi aðdráttarafli hins inn- antóma persónuleika síns. Hér hafa verið nefnd nokkur dæmi þess, hvernig mörg okk- ar eyðum tímanum í tilgangs- laust hringl, eða sinnum störf- um, sem veita þeim takmörkuð tækifæri til þess að nýta og efla hæfileika okkar. Enn aðrir vinna störf sín hangandi hendi eða jafnvel eyða mestum frítíma og vinnutíma, ef þeir mega, í draumóra. Og svo eru allir hin- ir, sem enn verr eru á vegi stadd- ir. Hvert sem sýndarmarkmið eða lífsviðhorf þeirra manna, ---------------- Desember sem nú hefur verið lýst að nokkru, kann að vera, er ljóst, að hin raunverulega ætlan, oft- ast dulvituð, sem ræður lífi þeirra að meira en hálfu, er sjálfseyðileggingarhvötin, þ. e. eyða tíma sínum á tiltölulega gagnslausan eða beinlínis skað- legan hátt, þannig að ekki verði unnt að sinna að neinu gagni þeim viðfangsefnum, sem hlut- aðeigandi er fær um að vinna og í aðra röndina þráir að helga krafta sína. í stuttu máli, ætlunin er sú, að eyðileggja líf sitt og snúa öllu á þann veg, að ekki verði við bjargað. Þótt undarlegt megi virðast, er það naumast einn af hverju hundraði manna, er ekki leggja stein í sjálfs sín götu í viðleitni þeirra til velfarnaðar og ósvik- inna afreka. Til þess að skilja þetta er nauðsynlegt að athuga nánar, það sem kalla mætti laun þess að láta sér mistakast og í sumum tilfellum fara alveg í hundana. Hugsum okkur t. d., að við reynum eitthvað rétt nægilega mikið til þess að geta sagt, að við höfum reynt, en árangurs- laust, því að okkur hafi skort þá hæfileika er til þurfti. Þá get- um við sagt í öllu lítillæti og 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.