Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 29

Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 29
1952 þó sigri hrósandi, að við höfum reynt, en því miður hafi það ekki tekizt, og ekkert sé um ann- að gera en gefast upp. Slíkt er mjög áhrifaríkt, og erfitt að sanna, að við höfum rangt fyr- ir okkur. Síðan getum við í ró og næði tekið okkur fyrir hend- ur að gagnrýna þá, sem hafa reynt það sama, en ekki gefizt upp. Án þess að hafa unnið nokk urt verk á þann hátt, að ágætt megi teljast, eða náð í einhverju einu nokkurri fullkomnun, get- ur það lof er við hefðum getað uppskorið, það fé, er við hefð- um getað borið úr býtum, þau snilldarverk, er við hefðum get- að skapað, tekið á sig þann svip, í dagdraumum okkar og í aug- um þeirra sem leggja trúnað á okkar túlkun málsins, að þetta allt sé miklu meira virði, en raunverulegur árangur. Og við skulum veita því at- hygli, að á þennan hátt höfum við forðast allan þann sársauka, alla þá baráttu og auðmýkingu, sem alla jafnan fylgir raun- hæfu starfi á vettvangi lífsins. Þetta dagdraumafólk þarf aldrei að sjá þann hlut fyrirlitinn eða misskilinn, er það sveittist við að skapa. Það þarf aldrei að mæta harðvítugri gagnrýni, ------------------ Bergmál aldrei að þola meinfýsni þeirra, sem öfundast yfir velgengni annarra. Og það sem er mikil- vægast, það þarf aldrei að horf- ast í augu við ósamræmið milli þess, er því hefir raunverulega tekizt að gera og hins, sem það hafði vonast til að inna af hönd- um. Enn er það, að séu mistök okk- ar ekki því hrapalegri, erum við venjulega öllu skemmtilegri persónur að umgangast en þeir, er meira leggja á sig við vinnu. Hinn athafnasami maður hefir minni frítíma, er sjaldan glað- vær að tilefnislausu, þar eð hann hvorki dulvitað né er bein- línis á snöpum eftir flótta- leiðum frá ófullnægjandi lífi. Hann er því í engri þörf fyrir að vinna hylli annarra fremur en verkast vill. Hann kann að hafa orð á sér fyrir að vera óþjáll og stuttur í spuna nema í vinahóp. En þrátt fyrir alla þessa sýndarumbun hins misheppnaða manns, eru þó laun ósvikins á- rangurs og afreka margfalt meiri. Hið lítilmótlegasta verk vel unnið, færir þegar í stað meiri ánægju en hinn misheppn- aði maður nýtur á langri ævi. Vitneskjan um það að vera mældur og veginn á mælikvarða raunverulegra óloginna athafna, 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.