Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 31

Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 31
1952 um öðlast hið nýja viðhorf. Öruggasta ráðið er að byrja í smáum stíl. Öll höfum við ein- hvertíma unnið verk með góð- um árangri og fundið til þeirrar ánægju og þess sjálfstrausts, er það skapaði okkur. Byrjum á því, að hugsa um hið velunna verk, hvert sem það var. Kynn- um oss hvert atriði þess, hverja kennd, er það veitti oss, hvað eina, er var því samfara. Á þann hátt stuðlum við að því hugará- standi, sem nauðsynlegt er, til .þess að færa út kvíarnar sam- kvæmt hinum nýja lífsmáta. Tökum dæmi: Ég vil gjarnan ferðast til Þýzkalands. Hingað til hef ég alltaf sagt, að slíkt væri ómögulegt og þar með var það mál úr sögunni nema óá- nægjan yfir að geta ekki veitt mér þetta, enda þótt um slíkt væri auðvitað ekki við sjálfan mig að sakast. í stað þess sný ég þessu nú við og segi: Auðvitað er það hægt. Mér dettur alls ekki annað í hug. En það er margt, sem þarf að gera.'Læra málið til dæmis. Þá vantar peninga. í stað þess að eyða tímanum í dagdrauma um Þýzkalandsferð, ver ég honum til að vinna mér inn peninga til ferðarinnar. Til eru ótal ráð, er sum virð- ----------------- Bergmál ast smávægileg, til þess að þjálfa hugsun okkar og athugunar- gáfu, auka aðlögunarhæfni okk- ar og sveigjanleika, en þessi at- riði eru öll sérlega nauðsynleg, til þess að okkur megi vel vegna, og við komumst áfram í heim- inum. En okkur hættir öllum við að falla í fastar skorður vana og einhæfni, vinna verk okkar á eins auðveldan hátt og unnt er og athyglislaust. Þetta er í sjálfu sér sízt að lasta að vissu marki, ef við notum þá orku og þann tíma, sem sparast við sérgrein- ingu og hnitmiðun vinnu til ein- hverra nytsamlegra hluta. En svo er sjaldnast. í þess stað lát- um við hinar tæknilegu og sér- hæfðu vanaskorður ná tilallslífs okkar og allra starfa, svæfa okk- ur, svipta okkur sköpunargáfu og ímyndunarafli, ábyrgðartil- finningu og sjálfstæði í hugsun og athöfn. Hér fara á eftir nokkrar regl- ur eða æfingar, sem að gagni mættu koma þeim, er vildu freysta þess að verða frjálsari, ánægðari og nýtari menn. Þær krefjast í flestum tilfellum sjálfsafneitunar og sjálfsaga, ef árangur á að nást, en það er einmitt sjálfsaginn og aukin raunhæf og sönn sjálfsþekking, 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.