Bergmál - 01.12.1952, Side 44

Bergmál - 01.12.1952, Side 44
TORTRYGGNI Smásaga eftir Mossford Oliver 6 Aðeins tveimur mánuðum eftir komu okkar úr brúðkaups- ferðinni skutu ófreskjurnar og tvíburasysturnar afbrýði og tor- tryggni upp kollinum á heimili okkar, eins og illvígir útsvars- skattheimtumenn. Morgunn nokkurn, er ég var að raka mig, heyrði ég að póst- maðurinn barði að dyrum. Þeg- ar ég kom inn í borðstofuna til morgunverðar, þótti mér sem ég sæi Mabel í flýti ýta einhverju undir diskinn sinn. „Nokkur bréf í morgun,“ spurði ég. með 5‘/io kílómetra hraða á klukkustund. Hve lengi er, samkvæmt þessu frá Akur- eyri til Dalvíkur? I. verðlaun fyrir rétta lausn er ársáskrift Bergmáls. II. verðlaun einn árg. Berg- máls, innb. Senda þarf lausnir fyrir 20. desember n. k. „Ekkert til þín,“ svaraði Ma- bel, og hóf þegar að skeggræða um kjól, se mhana langaði til að kaupa, frú Jones, nágranna- konu hennar, sem væri eitur- naðra að kvenmanni, fiskverðið og öll þessi umræðuefni, sem standa hjörtum kvenna svo nærri. Ég snæddi morgunmatinn þegjandi, niðursokkinn í hugs- anir mínar, meðan Mabel bolla- lagði. Ég er ekki hnýsinn að eðl- isfari, en þegar Mabel vék sér augnablik inn í eldhúskytruna, ýtti ég í flýti diskunum til hlið- ar. Undir disknum var nýopnað bréf til hennar. Utanáskriftin var með karlmannshendi, sem ég kannaðist óljóst við. Ég setti diskinn aftur yfir bréfið — og braut heilann um þetta allan daginn. Ég vonaði, að hún mundi víkja að þessu um kvöldið, þeg- ar ég kæmi heim. Nei, aldeilis ekki. Hún talaði um þetta og hitt í sannleika sagt, um allt 42

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.