Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 44

Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 44
TORTRYGGNI Smásaga eftir Mossford Oliver 6 Aðeins tveimur mánuðum eftir komu okkar úr brúðkaups- ferðinni skutu ófreskjurnar og tvíburasysturnar afbrýði og tor- tryggni upp kollinum á heimili okkar, eins og illvígir útsvars- skattheimtumenn. Morgunn nokkurn, er ég var að raka mig, heyrði ég að póst- maðurinn barði að dyrum. Þeg- ar ég kom inn í borðstofuna til morgunverðar, þótti mér sem ég sæi Mabel í flýti ýta einhverju undir diskinn sinn. „Nokkur bréf í morgun,“ spurði ég. með 5‘/io kílómetra hraða á klukkustund. Hve lengi er, samkvæmt þessu frá Akur- eyri til Dalvíkur? I. verðlaun fyrir rétta lausn er ársáskrift Bergmáls. II. verðlaun einn árg. Berg- máls, innb. Senda þarf lausnir fyrir 20. desember n. k. „Ekkert til þín,“ svaraði Ma- bel, og hóf þegar að skeggræða um kjól, se mhana langaði til að kaupa, frú Jones, nágranna- konu hennar, sem væri eitur- naðra að kvenmanni, fiskverðið og öll þessi umræðuefni, sem standa hjörtum kvenna svo nærri. Ég snæddi morgunmatinn þegjandi, niðursokkinn í hugs- anir mínar, meðan Mabel bolla- lagði. Ég er ekki hnýsinn að eðl- isfari, en þegar Mabel vék sér augnablik inn í eldhúskytruna, ýtti ég í flýti diskunum til hlið- ar. Undir disknum var nýopnað bréf til hennar. Utanáskriftin var með karlmannshendi, sem ég kannaðist óljóst við. Ég setti diskinn aftur yfir bréfið — og braut heilann um þetta allan daginn. Ég vonaði, að hún mundi víkja að þessu um kvöldið, þeg- ar ég kæmi heim. Nei, aldeilis ekki. Hún talaði um þetta og hitt í sannleika sagt, um allt 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.