Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 51

Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 51
Gísli mágur Smásaga eftir F. B. „Ég vona að það líði ekki yf- ir þig, elskan,“ sagði Malla, með sínum allra leiðinlegasta hun- angsrómi, sem hún notar aðeins þegar samvizkan er ekki í sem beztu lagi, „ég bauð Gísla bróð- ir mínum að koma og dvelja hjá okkur eina viku úti í Hamra- hlíð.“ Eiginmaður hennar lét dag- blaðið síga hægt. Óteljandi ang- istarhrukkur sáust á andliti hans. Hann einblíndi á konu sína. „Gísla?“ endurtók hann spyrj- andi, dapurlegri röddu. „Já, Georg minn,“ sagði Malla og saup hveljur. „Æ, — hver andskotinn!“ sagði Georg. Hann starði sljó- um augum fram undan sér og setti sér fyrir hugskotssjónir all- ar þær hrellingar, sem það hlyti að hafa í för með sér, að hafa Gísla á heimilinu í heila viku. „Hvers vegna í ósköpunum þurftirðu nú endilega að velja brátt á sig hversdagslegri blæ. Hver veit nema yður íinnist að nokkrum tíma liðnum, að unnusti yðar sé ein- mitt sá eini rétti maður fyrir yður. Því að ef það er rétt, að þér séuð raun- verulega að einhverju leyti hrifnar af þessum unga manni, þá er ekki ó- sennilegt að þér farið að elska hann meira en yður er ljóst. En mér finnst að þér ættuð alls ekki að giftast hon- um fyrr en þér hafið að fullu gert yð- ur ljóst, hvað það er í raun og veru, sem þér teljið lífinu til gildis. Það væri rangt af yður bæði gagnvart sjálfri yður og þó fyrst og fremst gagnvart honum. Það er ekkert athugavert við það, þótt þér keppið að-velgengni í lífinu, það er að segja, auknu öryggi og auk- inni ánægju, en látið yður aldrei til hugar koma að slík verðmæti verði einungis fundin hjá háskólagengnum manni. Og það er alveg öruggt, að háskólanám yðar skipar yður engan veginn, út af fyrir sig, hærri sess í þjóðfélaginu heldur en hinum ó-há- skóla-gengna unnusta yðar. Slík hugs- un er mjög fáfengileg. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.