Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 62

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 62
Bergmál ----------T----------------------------- Desember Hún dró fyrir gluggann á herbergi sínu og læsti sig þar inni all- an daginn og beið þeirrar stundar, er hún gæti farið í Speglasalinn- á ný. Richard Orme heilsaði henni með hæðnisbrosi. „A-ha, þér eruð komnar aftur, Binnie. í fyrrakvöld voruð þér að hælast um yfir því, að vinir yðar ætluðu að nema yður á brott og fara með yður til Ameríku, og þess vegna áttum við ekki von á því hér að sjá yður framar. En, vegna þess, að þér virðist svo ákveðnar í að yfirgefa Speglasalinn fyrir fullt og allt, þá hefi ég orðið að afnema þann skarhmt, sem yður hefir verið úthlutað af hvíta duft- inu.“ Hún grátbað hann um duítið, en það var'árangurslaust. „Þér getið fengið að halda starfi yðar hér áfram, ef þér óskið eftir því“ sagði hann, „enda þótt ég yrði fyrir miklum vonbrigðum yfir því hvernig þér létuð Darlow-stelpuna ganga yður úr greipum. Og þegar ég hefi sannfærzt um, að þér hafið í hyggju að uppfylla skyldur yðar hér, þá er ekki ósennilegt að ég úthluti yður skammt- inum á ný.“ Einhvern veginn tókst henni að þrauka af kvöldið, enda þótt engin hinna stúlknanna þyrði að sýna henni samúð og gefa henni af hvíta duftinu, sem hún þráði svo mjög. Hún svaf lít- ið sem ekkert um nóttina en þjáðist ósegjanlega af ásókn ýmissa hugaróra, er kolmórauð reykský og hvæsandi eldtungur svifu fyrir hugskotssjónum hennar. En óviðráðanleg löngun í deyfilyfið rak hana nætsa kvöld í Speglasalinn, til herra Orme á ný. Hann kvaldi hana af ásettu ráði, ennþá meira, en nokkru sinni fyrr, með því að hampa öðru hverju hvítu skömmtunum fyrir augum hennar en stinga þeim síðan í vasa sinn aftur, er hann hafði horft á áfergju hennar og sálarstríð lýsa úr sóttheitum augum hennar. „Þér hafið fengið allverulega af þessu dufti undanfarið, endur- gjaldslaust,“ sagði hann. „En, ef yður langar í meira af því, þá get- ið þér greitt fyrir það, með því að koma yfir í íbúð mína til mín í kvöld, eftir lokunartíma í Speglasalnum.“ Hann tók lykil upp úr vasa sínum og kastaði honum yfir borðið til hennar. „Þér vitið hvar ég bý. Ég mun bíða yðar.“ Binnie kreppti hnefann utan um lykilinn og lyfti hendinni til hálfs eins og hún vildi kasta lyklinum í andlit hans og eyðileggja háðsglottið, sem fylgdi hinum móðgandi orðum, þessa ósvífna manns. En hún gat ekki gert það. Kjarkur hennar var þrotinn. Stolt 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.