Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 38

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 38
Desember B E R G M Á L------------------------ Lausn á verðlaunakrossgátu nr. 61. (Nóvemberheftið). Lárétt: 1. Klak, 4. Úthaf, 7. Skap, 10. Full, 11. Arka, 12. Kumr, 14. Flest, 15. Elsa, 17. Stálma, 18. Leikur, 19. Rússi, 22. Snuða, 25. Salli, 28. Koksofn, 30. ístra, 31. L L L, 32. Úfinn, 33. Skjátur, 34. Afrit, 37. Agnir, 40. Óðara, 43. ísgljá, 45. Guggin, 48. Taus, 49. Rumdi, 50. Tóna, 51. Skóa, 52. Nían, 53. Kýta, 54. Nýrun, 55. Rifa. Lóðrétt: 1. Kæks, 2. Afmá, 3. Kurlað, 4. Úlfar, 5. Hress, 6. Fatli, 7. Skeika, 8. Kalk, 9. Púar, 13. Utan, 16. Sull, 20. Útkljáð, 21. Skoltur, 22. Svíða, 23. Urtir, 24. Akast, 25. Snúra, 26. Lúinn, 27. Iðnir, 29. Slá, 35. Fýsa, 36. Illska, 38. Gugtar, 39. Ilin, 40. Óáran, 41. Aumir, 42. Aginn, 43. ítak, 44. Gust, 46. Góni, 47. Naga. I. verðlaun hlaut: Gunnar Arason, Dalvík. II. verðlaun hlaut: Birna Helgadóttir, Vífilsstöðum. Ef að franskur karlmaður setur sig á hausinn vegna konu, þá mætir hon- um hvarvetna skilningur og aðdáun, því að Frakkarnir líta svo á, að það hafi verið vel þess vert, og sá sem þetta hefir gert finnur jafnvel til nokk- urs stolts fyrir vikið. Englendingur, sem slíkt gerir, er aftur á móti álitinn og álítur sjálfur, að hann sé bölvað fífl. (Somerset Maugham). hann hægt. „En fyrir hvern ert þú að vinna í kvöld, fyrir lög- regluna eða fyrir mig?“ Jornny horfðist í augu við hann. „Það er undir atvikum komið,“ sagði hann. „Áttu við það hvort það sé komið undir því, hvort ég bíð þér nóg kaup eða ekki?“ spurði Biddel. Johnny virti fyrir sér þetta ríkmannlega herbergi með hálf- luktum augum. „Það er undir því komið hvað ég þarf að gera til þess að vinna fyrir kaupinu,“ sagði hann. Penrod Biddel glotti. Hann virtist vera mjög ánægður og eins og sigri hrósandi. Johnny Kelly er kominn á fremsta hlunn með að gera tvær mikilvægar breytingar á lífi sínu. í fyrsta lagi að skilja við konu sína og í öðru lagi að þiggja peninga fyrir verk sem hann veit að hlýtur að vera lögbrot eða eitthvað glæpsamlegt. Harmleikur þessa fólks, sem vakir í borginni, sem annars á að vera í svefni, er að hefjast. Átakanlegur og örlagaríkur harm- leikur. í næsta hefti Bergmáls er framhald af þessum spennandi harmleik úr næturlífi stórborgarinnar. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.