Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 64

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 64
B E R G M Á L Desember til ánægju við að sjá að frú Hope-Cary roðnaði af gremju. Sara gaf þeim góðan tíma til að svara en hélt síðan áfram og beindi orðum sínum til prests- ins: „Þannig er málinu háttað, hr. prestur, að við konurnar erum aliar gamlar, eins og nresturinn veit ov höfum okkar gömlu venj- ur. Við höfum aldrei lent í bví að burfa að nota svona tæki. Við erum allar ánæeðar með gamla staðinn og viljum helzt halda áfram að nota hann ef presturinn levfir," — hún renndi ausmnum snöggt yfir nefndar- meðlimina, — „og þér herrar mínir og frúr. Okkur hæfa ekki þessir nýtízku hlutir og konurn- ar fenPu bara chock, þegar hinn ágæti biór var tekinn af okkur og við fengum þunnt ölgutl, sem er vita bragðlaust, í staðinn og þegar sunnudagsblaðið var líka tekið af okkur í miðri neðan- málssögunni sem frú Ida las upnhátt fyrir okkur. Ég bið svo afsökunar á tölu minni og vil þakka margs konar notalegheit sem við njótum á fátækrahæl- inu.“ Það var auðséð að presturinn skildi enn ekki til fulls ástandið. Frú Hope-Cary hvessti augun svo að sprungur komu í brún- leitt andlitspúðrið. „Þetta er hreinasta bull kona góð,“ sagði hún reiðilega. Og hún bætti við: „Það gamla verður rifið og tekið burt.“ Sara endurtók með þrákelkni svo að orðin stóðu bjargföst: „Konurnar vilja ekki sitja yfir vatni.“ Frú Flower sagði eitthvað um nýtízku hreinlæti og á eftir reyndu Cole ofursti og frú Gas- coygne að koma vitinu fyrir Söru. En ekkert stoðaði. Augu Söru glömpuðu af þráu stolti ellinnar. Hún endurtók hvað eftir annað að konurnar hefðu nú sínar skoðanir og lét á sér siklja að það væri ónærgætni að hrófla við þeim venjum, sem þær hefðu tamið sér á langri lífsbraut. Einhver hugrakkur nefndarmeðlimur spurði hvað konurnar mundi gera ef gamli staðurinn yrði tekinn burt? Sara svaraði með engu minna hug- rekki að þá mundu konurnar nota hrísgerðið milli landar- eignanna. Þetta varð langur og þreytandi fundur. Klukkutíma eftir að Sara gekk inn í salinn, gekk hún það- an út aftur með tilfinningu um, að hún hefði sigrað, enda þótt nefndin gerði allt til að það vrði ekki misskilið að hún var mjög - 62 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.