Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 19
Gaman og alvara
„Hvers vegna borðarðu ekki appel-
sínuna þína?“
„Ég er að bíða eftir Kalla. Hún er
miklu bragðbetri ef einhver stendur
yfir manni og öfundar."
★
„Eklund er sá mesti þorpari sem ég
þekki. í vikunni sem leið veðjaði ég
við hann nýjum hatti og tapaði, en í
dag fékk ég svo háan reikning frá
honum að ég hefði getað keypt mér
fimm hatta af beztu tegund fyrir upp-
hæðina."
„Hvernig gat hann sent þér svo háan
reikning?"
„Hann keypti hatt handa konunni
sinni."
„Jæja, Andrés minn,“ sagði kennslu-
konan. „Ef við gerum ráð fyrir að þú
værir með fjórar krónur í öðrum
buxnavasanum og þrjár krónur í hin-
um vasanum. Hvað myndi það þá
vera?“
„Það væri það,“ svaraði Andrés. „Að
ég væri áreiðanlega í buxum af ein-
hverjum öðrum.“
★
Sá sem vill muna eitthvað sérstakt,
þarf ekki annað en binda seglgarns-
spotta um fingurinn á sér. En ef að
hann aftur á móti vill gleyma ein-
hverju sérstöku þarf hann ekki annað
en binda reipi um hálsinn á sér.
á Suðurlandi, 62. Fugl (þolfall), 64.
Úrhrök, 66. Samkomuhús, 67. Fuglar
(nefnifall fleirtölu), 68. Bit, 69. Frekir,
72. Óþægindi, 73. Reiðver (þolfall), 75.
Sýður, 77. Friður, 79. Kvenmannsnafn
(biblíunafn), 81. Menningarfélag í
Reykjavík, 82. Són, 83. Þolinmæði.
Lóðrétt: 1. Stafur, 2. Fitla. 3. Hríð,
4. ís, 5. Samtenging, 6. Heiti, 7. Önd-
unarfæri, 8. Hreyfing (þágufall), 9.
Toddi, 10. Niðursetningarnir, 14. Orð-
bragðið, 15. Versna, 16. Vofa. 17. Sjóða,
18. Hirðir, 20. Þukla, 22. Viðstödd. 24.
Bárugjálfur, 26. Öfuga, 29. Skömmustu-
legur. 31. Hjúkrar, 32. Yfirhöfn, 35.
Skammstöfun (algeng), 37. Guð, 39.
Bekkur, 41. Hugur, 42. Reiðihljóð, 43.
Gruna, 50. Algengt forskeyti, 51. Sigr-
uð, 52. Jálk, 54. Samkundu, 56. Korns,
58. Fugl, 60. Biblíunafn (karlmanns),
61. Gælunafn (konu-), 63. Króna, 65.
Kæn, 67. Stríðir, 70. Skvamp, 71. Lykta,
74. Fugl, 76. Reiðihljóð, 78. Gjörð, 80.
Á reikningum, 82. Öslaði.
Ath.: Á tveim stöðum í þessari kross-
gátu er i notað í stað í.
Sendið lausnir til Bergmálsútgáf-
unnar, Kópavogsbraut 12, Kópavogi,
fyrir 27. des.
I. verSlaun: Ársáskrift Bergmáls.
II. verðlaun: Einn af eldri árgöng-
um Bergmáls.
17