Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 19

Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 19
Gaman og alvara „Hvers vegna borðarðu ekki appel- sínuna þína?“ „Ég er að bíða eftir Kalla. Hún er miklu bragðbetri ef einhver stendur yfir manni og öfundar." ★ „Eklund er sá mesti þorpari sem ég þekki. í vikunni sem leið veðjaði ég við hann nýjum hatti og tapaði, en í dag fékk ég svo háan reikning frá honum að ég hefði getað keypt mér fimm hatta af beztu tegund fyrir upp- hæðina." „Hvernig gat hann sent þér svo háan reikning?" „Hann keypti hatt handa konunni sinni." „Jæja, Andrés minn,“ sagði kennslu- konan. „Ef við gerum ráð fyrir að þú værir með fjórar krónur í öðrum buxnavasanum og þrjár krónur í hin- um vasanum. Hvað myndi það þá vera?“ „Það væri það,“ svaraði Andrés. „Að ég væri áreiðanlega í buxum af ein- hverjum öðrum.“ ★ Sá sem vill muna eitthvað sérstakt, þarf ekki annað en binda seglgarns- spotta um fingurinn á sér. En ef að hann aftur á móti vill gleyma ein- hverju sérstöku þarf hann ekki annað en binda reipi um hálsinn á sér. á Suðurlandi, 62. Fugl (þolfall), 64. Úrhrök, 66. Samkomuhús, 67. Fuglar (nefnifall fleirtölu), 68. Bit, 69. Frekir, 72. Óþægindi, 73. Reiðver (þolfall), 75. Sýður, 77. Friður, 79. Kvenmannsnafn (biblíunafn), 81. Menningarfélag í Reykjavík, 82. Són, 83. Þolinmæði. Lóðrétt: 1. Stafur, 2. Fitla. 3. Hríð, 4. ís, 5. Samtenging, 6. Heiti, 7. Önd- unarfæri, 8. Hreyfing (þágufall), 9. Toddi, 10. Niðursetningarnir, 14. Orð- bragðið, 15. Versna, 16. Vofa. 17. Sjóða, 18. Hirðir, 20. Þukla, 22. Viðstödd. 24. Bárugjálfur, 26. Öfuga, 29. Skömmustu- legur. 31. Hjúkrar, 32. Yfirhöfn, 35. Skammstöfun (algeng), 37. Guð, 39. Bekkur, 41. Hugur, 42. Reiðihljóð, 43. Gruna, 50. Algengt forskeyti, 51. Sigr- uð, 52. Jálk, 54. Samkundu, 56. Korns, 58. Fugl, 60. Biblíunafn (karlmanns), 61. Gælunafn (konu-), 63. Króna, 65. Kæn, 67. Stríðir, 70. Skvamp, 71. Lykta, 74. Fugl, 76. Reiðihljóð, 78. Gjörð, 80. Á reikningum, 82. Öslaði. Ath.: Á tveim stöðum í þessari kross- gátu er i notað í stað í. Sendið lausnir til Bergmálsútgáf- unnar, Kópavogsbraut 12, Kópavogi, fyrir 27. des. I. verSlaun: Ársáskrift Bergmáls. II. verðlaun: Einn af eldri árgöng- um Bergmáls. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.