Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 35

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 35
B E R G M Á L 1955 AVA GARDNER. fyrir að hann myndi fá, eftir fyrstu sigurförina árið 1938. Höfuðorsökin til þessa var sú að hann var í raun og veru alltof ungur til þess að grípa þau tækifæri, sem hann hefði átt að geta gripið, því að hann var aðeins tvítugur er hann skyndilega stóð í frægðarljómanum. Auk þess var hann of hlédrægur til þess að olnboga sig áfram og grípa þau tækifæri, sem hann hefði átt að geta fengið, ef þau lágu ekki alveg fyrir fótum hans. En hamingjan varð honum hliðholl er hann hitti • kvikmyndastjórann Billy Wilder, en hann hafði skrifað kvikmyndahandrit, sem sýndi Holly- wood í eins konar spéspegli. Aðalhlut- verkið var beinlínis skrifað fyrir Montgomery Clift, en Clift sagði ákveðið nei við tilboðinu. Eftir það reyndi Wilder marga aðra kvik- myndaleikara í hlutverkinu en eftir að hann hitti William Holden vissi hann að hann hafði náð í rétta mann- inn fyrir þetta hlutverk. „Sunset Boulevard", varð upphafið að langri röð kvikmynda með William Holden í aðalhlutverkinu. Hann lék til dæmis á móti Judy Holliday í leik- ritinu „Fædd í gær“, og hann lék fang- ann í kvikmyndinni „Fangabúðir númer 17“. Fyrir leik sinn í þeirri mynd fékk hann Oscarverðlaunin. Enn fremur lék hann „stælgæjann“ á móti Audrey Hepburn í „Sabrína" og ný- skeð hefir hann lokið við að leika í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.