Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 28

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 28
Bergmál ------------------------- Desember ódýrari heldur en vandað og margflókið vélakerfi, sem í slík- an mann þyrfti, enda samkeppni milli miðlungslistamanna mjög mikil. Þessi maður hét Gregg Warr- en, hann var leikari og hafði eitt sinn gert sér vonir um að verða stjarna í kvikmyndaheiminum, en listagvðian ekki verið hon- um hliðhollari en það, að hann varð nú að sætta sig við molana af borðum hennar. Hæfileikum hans bauðst ekki annað við- fangsefni en það að standa þarna í glugganum kvöld eftir kvöld með örlitlum hvíldum á klukku- tíma fresti. Hann var sem sagt ekki annað en vélræn „fígúra“ í glugganum, sem stillt var upp í því augnamiði að tæla vegfar- endur inn í klúbbinn. Hann var orðinn þjálfaður í því að stara út á götuna án þess að hreyfa augun eða yfirleitt láta nokkur geðbrigði í ljósi, hvað sem fyrir augun bar. Eng- inn gat því sagt um hvað bærð- ist í brjósti hans, hvað hann hugsaði er hann sá velvaxinn, myndarlegan, ungan mann hraða sér inn í gegnum klúbbdyrnar og halda þaðan beina leið að leiktjaldabaki á þann hátt að auðséð var að maðurinn var þarna vel kunnugur. m // Þessi maður hét Johnny Kelly. Göngulag hans, framkoma og fas benti allt til þess að hann ætti að vera einkennisklæddur, enda var Johnny það að jafnaði þótt hann væri það ekki í þetta skiptið, því að hann var lög- regluþjónn. Þegar hann gekk inn um dyrnar á næturklúbbnum í þetta sinn voru aðeins tvær klukkustundir þar til hann átti að vera mættur til vinnu sinnar, því að hann átti að vera á vakt frá miðnætti til klukkan átta um morguninn og hafa eftirlit með óværum svefni stórborgar- innar. En í þessu andartaki hafði Johnny allt annað að hugsa, hann kom þarna til að hitta Sally Connors, sem var aðal dansstjarna klúbbsins. Sally var aðeins tuttugu og þriggja ára að aldri og þó benti blikan í aug- um hennar til þess að hún hefði þegar hlotið meiri lífsrevnslu en aldur hennar sagði til um. En hvað sem því leið var fegurð hennar ósnortin, fersk og að- laðandi, svo að það var ekki að ástæðulaustu að hún var oft nefnd „Þokkagyðjan". Allt starfsfólkið í klúbbnum vissi það að Johnny og Sally voru ástfangin hvort af öðru. Sumt af fólkinu hafði ánægju — 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.