Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 5

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 5
ÓVENJULEGT STEFNUMÓT Saga eftir Sven Forssell Stu’kan í svörtu silkikánunni stóö á fætur og pekk að stóra, siálfvirka fframmófnninum. sem stóð úti í horni veitinvahússins. Hún leitaði upni tuttuffu og fimmevring í stóru handtösk- unni sinni, og stakk honum inn í rifuna og því næst brýsti hún á tvo hnanna við þlötulistann. Ég vissi bað að ég mundi fá að hevra Mood Indigo og Solit- ude eftir Duke Ellinston í þriðja skipti á einni klukkustund. í raun og veru hafði ég ekkert út á Duke Ellington að setja Þvert á móti, ég dáðist að list hans, en samt var ég enginn of- stækismaður, og það hlýtur að vera ofstækismaður, sem spilar aftur og aftur sömu lögin af sömu grammófónplötunum. Stúlkan í svörtu kápunni gekk út að glugganum og starði út á mannlaust torgið. Þetta var að haustlagi, kalt og hrá- slagalegt, því að hálfgert slag- veður var úti, og þessi litla borg virtist eyðileg og mannlaus. Ég var á heimleið frá skrifstofu minui, en ég er blaðamaður, og hafði ég gengið inn í þetta veit- inpnhús til að fá mér kaffisopa og Hta í blöð. Ég gekk inn í innri stofuna og settist við borð þar úti í horni. sem ég var vanur að sitja við. Hún sat þar þegar ég kom inn. Hún leit á mig eitt andartak um leið og ég settist, en síðan hafði hún ekki virzt vita af því að ég væri til. Nú stóð hún og starði út í gegnum gluggann, meðan þunglyndisleg músíkin fyllti alla stofuna. Ég virti hana fyrir mér í laumi yfir brúnina á dagblaðinu, sem ég var að lesa. Hár hennar var rauðbrúnt og greitt aftur frá enninu og sett upp í hnút í hnakkanum, and- lit hennar var fíngert og laglegt. Hún virtist hlusta og bíða. Það var eins og tónlistin færi um líkama hennar líkt og raf- straumur, hver taug hennar virtist þanin til hins ýtrasta, eins og hún væri eitt af þeim hljóðfærum sem leikið væri á. Þegar síðustu, sársaukafyllstu 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.