Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 52

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 52
PANDOS OG LOGIN Don Pazguales ræskti sig kvíðafullur, áður en hann dæmdi hinn ákærða til dauða, og var málrómur hans afsak- andi. Úr réttarsalnum, sem var troðfullur af áheyrendum, heyrðist mótmæla muldur. Lýð- veldið San Angelo hafði ekki í manna minnum átt slíkan uppá- halds þorpara sem Pandos var, og málaferlin gegn honum höfðu alveg dregið athygli manna frá hinni árlegu dýra- sýningu, já, meira að segja frá nautaatinu, því að Pandos hafði útrýmt spillingu og fjárkúgun úr landinu. Hann hafði rænt þá ríku og gefið fenginn fátækum og réttlátum. Morðin sem hann hafði framið voru skoðuð sem aftökur þeirra, sem höfðu haft vit og slægð til að láta rán sín fara fram innan ramma laganna. Og nú átti þessi maður að deyja. Karlmennirnir, sem voru bún- ir að fá skegghýjung af að bíða, nöldruðu dálítið sín á milli, en þeir vissu allir að lögunum varð að framfylgja. Og það þrátt fyrir það, að forsetinn hafði ástæðu til að hafa samúð með Pandos, þar sem fyrirrennari Don Pasq- uales og óvinur, Don Miguel, var meðal fórnarlamba hans og einn þeirra, sem hann hafði stútað með mestu ánægju því hann hafði stjórnað landinu með harðri hendi í mörg ár. Konurnar grétu, ungar dökk- eygar fegurðardísir, grétu svo að gólfið blotnaði af tárum þeirra. Þær, sem voru komnar af æskuárum, en þær þroskast fljótt og tapa sér snemma þarna suður frá, grétu í sjölin sín og aftast í salnum stóðu börnin og störðu föl og gagntekin á mann- inn sem var hetjan í öllum leik- um þeirra eins og hann var hetjan í draumum stúlknanna. Sá eini sem dómurinn virtist í hellinn. Skyndilega fannst henni hún sjá einhvern skugga, sem hreyfðist innst inni í myrkri hellisins. „Tony!“ hrópaði hún æstri röddu. „Þetta er gildra.“ Framh. i næsta hefti. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.