Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 62

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 62
BergmAl ------------------------- Desember Sara settist hægt og tigin- mannlega í körfustólinn. Allar nefndarkonur voru mættar og fjórir nefndarmenn. Frú Hope- Cary sat næst prestinum og var stór hrúga af skjölum fyrir framan hana, sem hún athugaði í ákafa. Hún hafði ekki litið upp þegar Sara kom, en þegar hún leit upp sá Sara undireins hið fjandsamlega augnatillit hennar. „Við komum bráðlega að yðar málefnum, frú Crump,“ sagði presturinn. Svo var talað um reikninga nokkra stund. Söru fór að verða örlítið órótt. En hún fékk tíma til að jafna sig. Hún leit við og við aðdáunar- augum á Cole ofursta sem hafði einglirni. Allt frá æskuárum, hafði hann verið fyrirmynd annarra manna í hennar aug- um, og til hans hafði hún borið leynilega ást. Henni hitnaði um hjartaræturnar þegar hann þeysti fram hjá á hesti sínum á leið hans til herbúðanna. Nú varð hún ekki vör þessara til- finninga; nú var hún jafningi hans fyrir skikkan forlaganna. „Jæja, þá komum við að yður frú Crump,“ sagði presturinn. „Já, hr. prestur,“ sagði hún hvorki sjálfbyrgingslega eða auðmjúklega. „Viljið þér máske fá yður glas af vatni, frú Crump,“ sagði Cole ofursti og benti á vatnsflöskuna. Hún afþakkaði en henni hlýn- aði um hjartarætur við hugul- semi ofurstans, eins og hún hefði fengið whiskysnaps. Hún var í vafa um hvort hún ætti að standa upp. Nefndarmeðlimirnir ræsktu sig og sögðu oft öh, möh eða böh; presturinn sat og strauk sér um nefið, eins og hann væri ekki vel ánægður með ástandið. Frú Hope-Cary sat og dumpaði með blýantsendanum ofan á skjalahrúguna fyrir framan sig. Hún var kuldaleg og ósnortin. „Við hofum beðið yðu.r að koma, frú Crump af því að við vitum að þér eruð, öh, ef ég má taka svo til orða, hin ókrýnda drottning yfir konunum á fá- tækrahælinu.“ „Þér voruð maídrottning 1875, frú Crump, ef ég man rétt,“ sagði Sam vamli Line og brosti í skeggið. Sara roðnaði af gleði og hneigði sig. Hugsa sér að Sam gamli skyldi muna þetta eftir svona mörg ár. í raun og veru virtust allir karlmennirnir vera henni velviljaðir. En það var öðru máli að gegna með frú Hope-Cary og það stælti Söru að sjá hvað hún hnyklaði brýrn- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.