Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 40

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 40
F ramliald ssaga: Leyndarmál hælisins Eftir Robin York. Hann læddist hljóðlega á undan henni niður stigann bakdvra- megin og fram hjá eldhúsdyrunum, og enginn varð á vegi þeirra, og nokkru síðar voru þau komin út að bíl hans. Hann hjálpaði Christine inn í bílinn, og lagði ullarteppi yfir hné hennar. Hún varð fegin bví að setjast niður, því að hún var enn mátt- farin og fann til þreytu í fótunum. Hinn hraði akstur í nætur- kulinu hafði lífgandi áhrif á hana og hressti hana við. Undir niðri dáðist hún að þeirri leikni, sem Faber sýndi í meðferð bílsins. Hann ók með ofsahraða, en af slíkri snilld, að hún fann ekki til hins minnsta ótta. Er þau komu niður hæðina niður við sjóinn, stöðvaði hann bílinn, slökkti á báðum ljósum og drap á vélinni, en lét bílinn renna gætilega áfram niður veginn alla leið niður að hvilftinni. „Mér virðist óþarft að láta of mikið bera á komu okkar,“ sagði hann, um leið og hann stöðvaði bílinn. „Við skulum ganga héðan.“ skulum ganga héðan.“ Þau voru þarna í algjörum skugga af hæðinni, og hann leiddi hana niður bratt einstigið, og var Christine honum þakklát fyrir stuðninginn. Skyndilega fann hún sand undir fótum sér og hún — 38 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.