Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 25

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 25
B'e r g m A l 1 9 5 5 ------------------------ fann hún nýjan Lucien, sem strax sagði, að honum litist mjög vel á hana og fór þegar að gera hosur sínar grænar. „Ó, frú mín góð, réttið mér hönd yðar og lofið mér að strjúka hana, nei, farið ekki frá mér strax.“ Og þannig atvikaðist það, að Madame Corambeau varð ham- ingjusömust allra kvenna, og vakti jafnvel öfund og gremju kynsystra sinna, sem voru undr- andi sökum hinnar óumræði- legu hamingju, sem lýsti frá henni, og þó var eiginmaður hennar svo mjög ringlaður, eða öllu heldur snarvitlaus, að læknavísindin stóðu ráðþrota gagnvart því. Madame Coram- beau fannst það unaðslegt að eignast á hverjum morgni nýj- an elskhuga og leyfa honum að draga sig á tálar, en þó jafn- framt að vera manni sínum trú, og síðast en ekki sízt fannst henni unun að því að rífa í sundur bréf frá ástmeyjum hans, sem kvörtuðu sáran yfir óskilj- anlegri þögn hans og afskipta- leysi. Germaine var í sjöunda himni. Á hverjum morgni bað Lucien hana um upplýsingar um sjálf- an sig, hver hann væri og hver þjóðfélagsstaða hans væri, en gaf sig því næst á vald tilfinn- ingum sínum og ásthrifningu. Þau lifðu í sínum einkaheimi, aðeins hvort fyrir annað. Líf þeirra leið áfram áhyggju- laust, eins og kristalstær fjalla- lækur um langa hríð, eða fram að hinum örlagaríka morgni, þegar Germaine, eins og venju- lega bankaði að dyrum á her- bergi manns síns og heyrði að hann sagði: „Kom inn,“ með þreytulegri, áhugalausri röddu, sem hún vart þekkti nú orðið. Samt sem áður gekk hún inn í herbergið. Engin svipbrigði sáust á Lucien, hann muldraði aðeins: „Nú, ert það þú. Hvað er um að vera, get ég ekki fengið að vera í friði.“ Og Germaine stamaði snöktandi, hálf-mátt- laus í hnjáliðunum, eins og væri að líða yfir hana: „Hamingjan hjálpi mér. Ham- ingjan hjálpi mér. Þetta er hræðilegt. Þú ert þá orðinn frískur.“ í samkvæmi einu var verið að ræða um hraða á ýmsum hlutum og meðal annars var farið að tala um hraða Ijóssins. Þá sagði maður einn þekktur, sem var í samkvæminu. „Hið eina sem ég man um hraða Ijóssins, er það að það kemur alltaf of snemma á morgn- ana. — 23 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.