Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 15

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 15
SPAUG Hjónin lentu í miklum deilum og voru bæði orðin fokvond er húsbónd- inn hvæsti: „Og þú sem varst ekkert nema sakleysið sjálft, blekktir mig svo mjög að ég hélt að þú værir yndislegur lítill kjúklingur, — gamla, vesæla hænan þín.“ Frúin var fljót til svars: „Ekki var ég þó vesælli en það, að mér tókst að grafa upp maðkinn." ★ Villueigandinn: „Fyrst var konan mín svo hrædd þegar hún heyrði hljóð frá kjallaranum, en ég fullvissaði hana um að það gætu ekki verið þjóf- ar, því þeir hefðu alltaf svo hljótt um sig.“ „Er hún þá ekki rólegri síðan?" „Ég held nú síður. Nú verður hún hrædd þegar ekkert hljóð heyrist úr kjallaranum." ★ Ferðamaðurinn: „Hefur nokkuð stór- menni fæðst í þessari borg?“ Sá innborni: „Nei, hér hafa meira að segja aðeins fæðst smábörn." Á maður að láta skynsemina ráða yfir tilfinningunum? Ég segi nei. Vertu örlátur og óskyn- samur. Giftu þig aldrei, nema þú sért sannfærður um að hjónabandið endist ævina á enda. Ef til vill verður raunin önnur, en án þeirrar sannfæringar, er hjóna- bandið samt sem áður heimsku- legt. Og að lokum: Hlustaðu aldrei á góð ráð. Hver maður verður að lifa sínu eigin lífi, hlusta á röddina í sjálfs sín brjósti, fremja sín eigin glappaskot Og maðurinn lærir aðeins af sínum eigin mistökum, en ekki ann- arra. Trúðu föður þínum. Hann veit hvað hann segir. (Hasse Ekman). Lausn á verðlaunaþrautinni £ nóvemberheftinu. Ein flaska var jafn þung og 3 vatns- glös. 1. verðlaun hlaut: Loftur Baldvins- son, Goðabraut 9, Dalvík. 2. verðiaun hlaut: Margrét Marís- dóttir, Árbæjarbletti 66, Reykjavík. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.