Bergmál - 01.12.1955, Page 5

Bergmál - 01.12.1955, Page 5
ÓVENJULEGT STEFNUMÓT Saga eftir Sven Forssell Stu’kan í svörtu silkikánunni stóö á fætur og pekk að stóra, siálfvirka fframmófnninum. sem stóð úti í horni veitinvahússins. Hún leitaði upni tuttuffu og fimmevring í stóru handtösk- unni sinni, og stakk honum inn í rifuna og því næst brýsti hún á tvo hnanna við þlötulistann. Ég vissi bað að ég mundi fá að hevra Mood Indigo og Solit- ude eftir Duke Ellinston í þriðja skipti á einni klukkustund. í raun og veru hafði ég ekkert út á Duke Ellington að setja Þvert á móti, ég dáðist að list hans, en samt var ég enginn of- stækismaður, og það hlýtur að vera ofstækismaður, sem spilar aftur og aftur sömu lögin af sömu grammófónplötunum. Stúlkan í svörtu kápunni gekk út að glugganum og starði út á mannlaust torgið. Þetta var að haustlagi, kalt og hrá- slagalegt, því að hálfgert slag- veður var úti, og þessi litla borg virtist eyðileg og mannlaus. Ég var á heimleið frá skrifstofu minui, en ég er blaðamaður, og hafði ég gengið inn í þetta veit- inpnhús til að fá mér kaffisopa og Hta í blöð. Ég gekk inn í innri stofuna og settist við borð þar úti í horni. sem ég var vanur að sitja við. Hún sat þar þegar ég kom inn. Hún leit á mig eitt andartak um leið og ég settist, en síðan hafði hún ekki virzt vita af því að ég væri til. Nú stóð hún og starði út í gegnum gluggann, meðan þunglyndisleg músíkin fyllti alla stofuna. Ég virti hana fyrir mér í laumi yfir brúnina á dagblaðinu, sem ég var að lesa. Hár hennar var rauðbrúnt og greitt aftur frá enninu og sett upp í hnút í hnakkanum, and- lit hennar var fíngert og laglegt. Hún virtist hlusta og bíða. Það var eins og tónlistin færi um líkama hennar líkt og raf- straumur, hver taug hennar virtist þanin til hins ýtrasta, eins og hún væri eitt af þeim hljóðfærum sem leikið væri á. Þegar síðustu, sársaukafyllstu 3

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.