Goðasteinn - 01.09.1996, Page 20

Goðasteinn - 01.09.1996, Page 20
Goðasteinn 1996 gerir mikiö úr útsjónasemi sinni, þan- nig að bók hennar er aö vissu leyti í anda hinna vinsælu „Europe on 25 $ a day“ ferðabóka. Afstaðan til sjálfrar sín Fox-Genovese gerir mikið úr tog- streitunni í sjálfsævisögum svartra kvenna: Milli þess að sýna sig annars vegar og fela sig hinsvegar. Anna er að sumu leyti ófeimin við lesendur sína og virðist treysta þeim fyrir ýmsu sem sumum þætti vera sér frekar til lasts en lofs sbr. trúgirni hennar þegar Frakkinn hvarf með farangurinn hennar í París, hún skilur farangur sinn eftir víðsvegar eftirlitslausan, ræðir um hræðslu sína við að vera ein úti eftir sólsetur og gerir oft grín að sjálfri sér, t.d. þegar hún ræðir um karlmenn og karlhylli sína. Anna gerir iðulega lítið úr sjálfri sér og býður t.d. lesendum að „brokka sínum andlega fáki“ eftir sér í heinrboð til gamalla heiðurskvenna — hennar fákur töltir ekki, en það hefur löngum verið göfugastur gangur islenskra hesta, nei hann brokkar og gæti því verið hastur og þreytandi að ríða honum bæjarleið, hvað þá lengra. Fáar óbreyttar alþýðukonur áttu góða reiðhesta og Anna fór á hestum postul- anna allra sinna ferða, m. a. s. austur undir Eyjafjöll en það tók hana tvo daga að ganga að Moldnúpi, jafnt sumar sem vetur. Flún gekk um París þvera og endilanga og sparaði sér þan- nig stórfé. A einum stað segir hún: „En ef þú vilt eignast einhvern stað eða umhverfi og geyma það í huga þér, þá skaltu ganga þar um og neyta þinnar eigin orku, til þess að afla þér þekk- ingar á honum.“ Anna notar oft neikvæð lýsingarorð um sjálfa sig; hún talar um sig sem lasna og lúna konu, gamla konu, kerl- ingu, hún er ónýt, glópur, hreppakerl- ing, fátæk og lítil. Fíún talar um sitt auma hold, hve lítill bógur hún er o. s.frv. Fyrst þegar hún kom til Eyjar- innar hvítu var hún „þreytt og niður- dregin . . . Mig sundlaði þegar ég hugs- aði um hvað heimurinn var stór, en ég lítil og orkusmá. En þegar fyrsta vikan var liðin, fór ég að smá stækka, en heimurinn í öfugu hlutfalli að minnka.“ Hjá henni skiptast því á skin og skúrir rétt eins og hjá okkur hinum, en fæstir eru alltaf alsælir með sig og frammi- stöðu sína. Hún lætur sjálfa sig njóta sannmælis og segist einnig vera ráð- settur og athugull kvenmaður, heiðar- leg, íslensk maddama, og gerir mikið úr viðskiptaviti sínu. I raun er hún þrælánægð með sig og setur upp glóps- grímuna til að koma ár sinni betur fyrir borð. Hún virkar t.d. nógu bljúg og blíð þegar hún er að herja út gjaldeyrinn, en hún veit hvað hún vill og sækir það fast. Anna var t.d. kurteis við formann fjárhagsráðs en „ég þurfti líka að nota tækifærið, fyrst ég var nú einu sinni komin til æðsta manns fjárhagsráðs, til að taka dálítið í lurginn á því, fyrir mis- rétti við þegnana, óhreinlyndi og vífi- lengjur.“ Það sama var upp á ten- ingnum í London, en þar sótti hún það fast að fá að sjá handritin á bókasafn- inu þó svo að þau væru eingöngu ætluð -18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.