Goðasteinn - 01.09.1996, Síða 126

Goðasteinn - 01.09.1996, Síða 126
Goðasteinn 1996 Dómadalsleið. Yfirleitt náum við hestamönnunum við Valahnjúka. Þar er áð og menn og hestar fá sér eitthvað í svanginn. Við erum með kaffi og með- læti sem vel er þegið. Einnig hey handa hestunum. Afram er haldið og næsti áfangastaður er við Landmannahelli. Þar er hús, bæði fyrir menn og hesta. Þeir hestar sem ekki eiga að fara austur í Laugar eru settir inn. Þeir eiga að bíða þar til þeirra tími kemur. Þarna er stansað góða stund. Menn og hestar hvíla lúin bein, fá sér í svanginn og slá á létta strengi. Menn eru nú einu sinni komnir inn á fjall og margir hafa hlakkað til þess lengi. En áfram skal haldið og áfangastaðurinn er Land- mannalaugar. Olgeir og ráðskonurnar fara nú á undan með allan farangurinn. Það er frábært að koma inn í Laugar þar sem íslenski fáninn blaktir við hún og skálaverðirnir taka okkur opnum örmum. Við hefjumst strax handa við að afferma bíl og kerru. Einnig þurfum við nú að elda kvöldmatinn. Hann þarf að vera tilbúinn þegar fólkið kemur með hestana og einnig koma margir fjallmenn úr byggð og þeim þykir gott að fá heitan mat. Stundum hefur matar- tíminn þetta fyrsta kvöld staðið frá klukkan átta til ellefu. Næsta morgun vöknum við klukkan sex til að undirbúa morgunverð. Hann er tilbúinn klukkan sjö þegar þeir fyrstu fara á fætur. Síðan þarf að finna til nesti til dagsins því að fæstir koma aftur fyrr en í kvöldmat. Nestinu þarf að skipta í tvo til þrjá hluta, eftir því hvað fjallkóngur ætlar að skipta mönn- um í marga hópa. Og nóg þarf að vera af kaffinu. Þegar fjallmenn eru farnir af stað í leitir hefjast ráðskonur handa við að þvo upp og ganga frá eftir morgun- matinn. Síðan þarf að taka heilmikið til. Við búum um rúmin og sópum gólf. Því næst þarf að smyrja nesti til næsta dags og er það nokkur vinna. Oft er gestkvæmt hjá okkur í Laug- unum því mörgum þykir gaman að skreppa og heilsa upp á fjallmenn. Það er einhver ævintýraljómi yfir fjall- ferðum, enda er nú svo komið að laug- ardag og sunnudag hafa oft verið um og yfir 40 manns í fæði hjá okkur. Undirbúningur fyrir kvöldmatinn hefst von bráðar. Hann þarf að vera tilbúinn klukkan sjö; þó vitum við aldrei nákvæmlega hvenær leitarmenn birtast, og það er alveg víst að þeir koma ekki allir í einu. En oftast erum við þó búnar að ganga frá klukkan tíu til hálf ellefu. Þess skal getið að á mánudegi er flutt frá Landmannalaugum að Land- mannahelli og þar eru bækistöðvar þar til fjallferð lýkur á fimmtudag. Árið 1991 vöknuðum við á þriðju- dagsmorgni við stórhríð. Kominn var mikill snjór og vart fært á milli húsa. Ekki var annað að gera en bíða átekta því í svona veðri þýðir ekki að reyna að smala. Við ráðskonurnar sáum um morgunmatinn eins og vant var og nú kom sér vel að hlýtt var í húsinu. Ekki var viðlit að reyna að smala svo nú var ekki annað að gera en reyna að láta sér líða vel. Tóku sumir í spil en aðrir ortu -124-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.