Goðasteinn - 01.09.1996, Síða 154

Goðasteinn - 01.09.1996, Síða 154
Goðasteinn 1996 prófastur í Holti hafði tekið undir sinn verndarvæng. Hann dvaldi síðan áfram í Holti hjá sr. Jakobi Kjartanssyni, syni sr. Kjartans, og loks hjá sr. Jóni M. Guðjónssyni. Lýsingar Guðrúnar á hát- tum og tilsvörum þessa sérstæða manns eru frábærar og grípandi. Aðalstarf hans í Holti var að gæta kúnna. Hann lést fjörgamall um nótt, en kvöldið áður hafði hann tilkynnt að hann mundi deyja þessa nótt og bað að heilsa öll- um. Flöskuppstur frá Eyjum og þegar Island var ormur „Flöskupóstur í Vestmannaeyjum“ heitir stutt grein eftir Harald Guðnason í fyrra hefti 4. árgangs J965. I henni er sagt frá þeim sið sem tíður var um tíma, að sjómenn og aðrir sendu póst í flöskum. Einkum gerðu Vestmanna- eyingar þetta, þegar erfitt var um póst- samgöngur. Þessi iðja hófst um 1879 og var þess þá gjarnan gætt að senda flöskurnar af stað, ef hafátt var. Mikið af þessum pósti komst til skila upp í Landeyjar, en stundum bar hann af leið. Til dæmis fór eitt slíkt bréf alla leið til Noregsstranda. Prófessor Sigurður Nordal, dr. phil, léði Goðasteini efni til birtingar, en það var endursögn hans af fornu orkneysku ævintýri. Kallaðist greinin „Upphaf ís- lands, orkneysk þjóðsaga“. Birtist hún í síðara hefti 4. árgangs 1965. Geysi- mikill og gráðugur ormur hafðist við í hafinu og olli mönnum miklum bú- sifjum. Eitt sinn lagðist hann á ríki Skotakonungs og varð að færa honum um hverja helgi 7 ungmeyjar. Gömul spákona tjáði konungi að aðeins eitt væri til ráða, að færa orminum kóngs- dóttur, þá mundi hann hverfa á braut. Konungur lét þá það boð út ganga að hver sá sem gæti unnið á orminum skyldi eignast kóngsdótturina og ríkið eftir sinn dag. Á síðasta degi frests kom loks garpur mikill sem réði niður- lögum ormsins með því að róa skipi sínu inn í kjaft hans og alveg niður í kvið hans og bar þar eld að lifrinni. Reri hann síðan lífróður út og giftist kóngsdótturinni. Ormurinn engdist í dauðateygjunum og við það myndaðist m.a. hafið sem skilur að Danmörku, Noreg og Svíþjóð, en þessi lönd höfðu áður verið samföst. Úr tönnunum sem hrutu úr kjafti hans urðu til Orkneyjar, Hjaltland og loks Færeyjar. Úr sjálfum búknum varð eylandið Island. En þótt ormurinn væri dauður hefur eldurinn í lifrinni aldrei hætt að brenna. Má enn í dag sjá logana við og við gjósa upp úr fjöllum þessa lands. Klýfur sorgin himininn og brúin yfir Ytri-Rangá Ljóð setja svip sinn á flesta árganga Goðasteins frá upphafi. Ingunn Egg- ertsdóttir Thorarensen birtir í fyrra hefti 5. árgangs 1966 Ijóðið „Helga Bárðardóttir“, og fjallar það eins og nafnið bendir til um Helgu, dóttur Bárðar Snæfellsáss. Ljóðið er ort af mikilli hagmælsku og skáldlegu inn- sæi, eins og eftirfarandi vísa bendir til: -152-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.