Goðasteinn - 01.09.1996, Blaðsíða 269

Goðasteinn - 01.09.1996, Blaðsíða 269
ANNALAR Goðasteinn 1996 sonur hjónanna Sigríðar Theodóru Pálsdóttur frá Selalæk og Sæmundar Sæmundssonar bónda að Lækjarbotn- um. Var hann yngstur 7 systkina er upp komust. Skömmu eftir fæðingu Sæmundar missti móðir hans mann sinn frá barna- hópnum, öllum undir fermingu og var Sæmundi gefið nafn föður síns við útför hans. Ekkjan reyndi af fremsta megni að halda barnahópnum saman og berjast áfram, en eftir árið reyndist það ókleift og þurfti hún að sjá á bak börnum sínum, utan Sæmundar, til vandamanna og vandalausra. Fluttist hún til Reykjavíkur og ólst Sæmundur þar upp. Hann gekk í Miðbæjarbarna- skólann og kvöldskóla K.F.U.M. Sæmundur vann um árabil í versl- uninni Liverpool. Þá hóf hann og eigin verslunarrekstur og rak um skeið Aðalbúðina við Laugaveg og síðar Lögberg. Um 1960 hóf hann störf hjá Járnsteypunni hf. í Ananaustum og starfaði þar allt til hann varð áttræður. Var það honum mikils virði að fá að starfa þar þó aldurinn væri orðinn hár, því þrek hafði hann og vinnusemi óskerta. 8. nóvember 1930 gekk hann að eiga konu sína Helgu Fjólu Pálsdóttur í Reykjavík. Á heimili þeirra hjóna var gott að koma. Það bar svip hógværðar og fágunar ásamt gestrisni og hjarta- hlýju húsráðenda, og heimilið var sá staður sem Sæmundur mat mest. Þau hjónin eignuðust 3 börn, þau Sigríði Theodóru, Margréti og Sæ- mund. Þegar Helga Fjóla andaðist árið Dánir 1990 fluttist Sæmundur til dóttur sinnar Sigríðar Theodóru að Skarði á Landi þar sem honum var tekið opnum örm- um og í vari hennar og fjölskyldunnar naut hann umönnunar og hlýju. Sæmundur var góðum gáfum gædd- ur og flestum mönnum þægilegri. Öll- um mætti hann með sínu hýra tilliti, hlýlega ávarpi, lipurð og góðvild. Hann var næmur á mannlegar tilfinningar og börnin hændust að honum alla tíð. Honum var eðlislægt að bera virðingu fyrir öðrum mönnum og sýna samúð sem gerði svo mörgum gott að eiga samleið með honum. Meginhluta ævi sinnar vann Sæmundur við þjónustu- störf við aðra. Þau störf rækti hann með reisn og þannig að fullkomið jafn- ræði var með báðum aðilum. Heiðar- leiki og samviskusemi, góðvilji og drengskapur einkenndi hann í þeim störfum eins og í öllu hans lífi. Hann andaðist aðfaranótt 5. júní 1995. Var útför hans gerð frá Laugar- neskirkju 12. júní en hann lagður til hinstu hvíldar í Skarðskirkjugarði. (Séra Halldóra J. Þorvarðardóttir í Fellsmúla) Þórir Jón Guðlaugsson, Voðmúlastöðum Þórir Jón Guðlaugsson var fæddur á Selfossi 27. desember árið 1966. For- eldrar hans eru hjónin Gróa Sæbjörg Tyrfingsdóttir frá Lækjartúni í Ása- hreppi og Guðlaugur Jónsson frá Norð- urhjáleigu í Álftaveri, sem þá bjuggu í -267-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.