Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 102

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 102
Goðasteinn 2005 í framhaldi af því varð hann smásveinn Steins Jónssonar biskups eins og það er orðað. Steinn Jónsson (1660-1739) var 8. biskup á Hólum í lúterskum sið, hann var sonur síra Jóns Þorgeirssonar og konu hans Guðrúnar Steingrímsdóttur á Hjaltabakka. Tók hann við Hólastóli 1712 og hélt til æviloka. Fékk þá umsögn að hann væri greindur maður og skáldmæltur, valmenni en enginn skörungur. Var mikill vexti og rammur að afli. Eftir hann eru allmörg rit guðrækilegs efnis m.a. sálmar. Kannski þekkja flestir nafn hans af Steinsbiblíu sem prentuð var á Hólum 1728. Þetta var 3. prentun Biblíunnar norðanlands. Hver kirkja átti að greiða spesíudal til Hólaprentsmiðju upp í kostnað við prentun Steinsbiblíu sem þykir ekki sérlega fallegur prentgripur, letur slitið. Kona Steins var Valgerður Jónsdóttir þau eignuðust nokkur börn sem upp komust, m.a. tvær dætur, Jórunni sem giftist Hannesi Scheving sýslumanni og Helgu sem giftist Jóni Vídalín Pálssyni 1726. Jón lauk prófi í læknisfræði í Kaupmannahöfn 1724, var settur sýslumaður í Vaðlaþingi 1726. Þá er Jón hafði nýfengið Vaðlaþing, reið hann norður í sýslu sína 12. október og ætlaði þaðan heim til Hóla. Hann varð úti á Heljardalsheiði við þriðja mann. Með Jóni voru tveir ungir menn, annar 13 ára. Lík þeirra fundust vorið eftir. Þau Jón og Helga biskupsdóttir höfðu þá verið gift í eitt misseri er hann lést. Skandali í biskupshúsi. I öldinni átjándu eftir Jón Helgason stendur um árið 1732. „Margrœtt er um það meðal alþýðu að Helga dóttir Steins biskups og ekkja Jóns sýslumanns hefur alið barn og kennt skólapilti á Hólum, Jóni Marteins- syni. I landfrœðisögu Þorvaldar Thoroddsen (4b.) segir að Steinn biskup hafi tekið mjög nœrri sér barneign Helgu dóttur sinnar og Jóns. Varð afmikil reki- stefna, varð Jón að standa skriftir og var síðan rekinn burt, ráfaði hann svo um Skagafjörð uns hann sigldi með Akureyrarskipi um haustið og var hann svo um veturinn afgóðvilja háskólakennara tekinn í skólapiltatölu. Arið 1734fékk hann uppreisn æru eins og allir skólagengnir menn íþá daga þurftu aðfá ef þeir höfðu orðið uppvísir að barneignum utan hjónabands.“ Dr. Jón Helgason segir í riti sínu um íslendinga í Danmörku að Jón Marteinsson hafi verið næsta ólíkur þeim íslensku lærdómsmönnum sem settust að í Danmörku á átjándu öld. í Höfn var Jón ýmist kallaður stúdent eða forn- fræðingur. Jón var í 10 ár hjá Hans Gram og í nokkur ár aðstoðarmaður í Arnasafni. Eftir dauða Grams var Jón 6 ár hjá Klevenfeld dómara í hæstarétti, frægum ættfræðingi. Dr. Jón heldur því fram að Jón hafi verið lítt vinsæll og brotið af sér hylli manna með framkomu sinni, landar virtust ekki greiða götu -100-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.